Glóðafeykir - 01.09.1976, Side 23

Glóðafeykir - 01.09.1976, Side 23
GLÓÐAFEYKIR 23 Tuttugu og fimm ára starfsafmæli Stefán Kemp er fæddur að Illugastöðum á Laxárdal ytra þ. 8. ágúst 1915, sonur Lúðvíks bónda þar og verkstjóra Kemps og konu hans Elísabetar Stefánsdóttur. Stefán ólst upp með foreldrum sínum til fullorðinsára og vann að búi þeirra. Flutti til Sauðárkróks árið 1947, réðst þegar verk- stjóri hjá Sláturfélagi Skagfirðinga og síðan hjá Kaupfélagi Skagf. frá 1. jan. 1951, en félagið hafði þá keypt eignir Sláturfélags- ins. Þegar er Fiskiðja Sauðárkróks h/'f, sem er dótturfyrirtæki K. S., var stofnuð 23. des. 1955, gerðist Stefán verkstjóri í fiskvinnslu- húsi félagsins og hefur gegnt því mikils- verða trúnaðarstarfi alla stund síðan. Stefán er kvæntur Aslaugu Björnsdóttur frá Fagranesi á Reykjaströnd. Eiga þau hjón fjórar dætur. G. M.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.