Glóðafeykir - 01.09.1976, Side 28

Glóðafeykir - 01.09.1976, Side 28
28 GLÓÐAFEYKIR Við hreiðurgerðina gráðugt hann vann — ég gleymdi alveg störfunum mínum. Nú stend éo' við ffluacsann o°' horfi á hann, sem hímir á eggjunum sínurn. Aftur ég heyri óminn þinn, er ungar úr hreiðri fljúga um grænan birkigarðinn minn — gott er þar að búa. FÁKUR Þegar sólin gyllir grund 02; 2,eislar vorsins skína, 00 7 beizla ég minn hófahund 02 heimti oleði mína. Á bak á aráa oæðinoinn 00 o mig grípur þrá að fara. Fríði, knái, Fálki minn fjörið má ei spara. VOR í víðum bláurn vorsins geim vinir smáir kvaka. Oft á stjái í hugans heim hulin þrá er staka. Á MÖÐRUDALSÖRÆFUM Yfir breiðan, brattan stíg bíllinn skeiðar valinn. Fjöllinn seiða og fjötra mig, ferskur er heiðarsvalinn. I FLUGVÉL VESTUR UM HAF Elskulega eyjan bjarta er að hverfa í móðu blá. Yndi verður efst í hjarta er aftur fæ ég hana að sjá

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.