Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 32

Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 32
32 GLOÐAFEYKIR Þorljótsstaðir i Veslurdal. ar, enn sem komið var. í ljós kom þó að svo var ekki og loks konmm við í hlað á bóndabæ, sem reyndist vera Arnarstaðir í Núpasveit. Við kvöddum dyra og bóndi kom fram til þess að forvitnast um þá nátthrafna, sem þarna væru á ferð. Við sögðum deili á okkur og að við værum á leið í Efri-Hóla en hefðum villst, þrátt fyrir leiðsögn- ina, sem við skýrðum frá í hverju hefði einkum verið fólgin. Kom þá í ljós, að við höfðurn lent á skökkum trépalli og þess engin von, að við sæum til neinna gatna handan hans. Bóndi spyr hvort við hefðum ekki undrast að sjá 1 jós í glugga um hánótt. Jú, við kváðum svo vera. Astæðan er nú sú, segir hann, að kona mín var að eiga átt- unda barnið og þ\'í bjart í bænum og eruð þið lánsmenn að svo skyldi hittast á því ella hefðuð þið trúlega verið að villast alla nótt- ina. Skyldi liann nú fá okkur samfylgd að Efri-Hólum. Á Efri-Hólum var bæði gott og gaman að dvelja. En þar var seigt að plægja og slæmir hagar fyrir hestana. En Friðrik bætti úr því. Hann hafði þá alltaf stundarkorn í túninu áður en þeir voru fluttir í úthaga. Hestarnir þurfa að hafa í sig, sagði hann, en lét þess jafn- framt getið, að nú myndu nágrannarnir telja Friðrik á Efri-Hólum vera orðin vitlausan, að hafa hross í túninu yfir hásláttinn því þau sæust þar auk heldur sjaldan að vetrinum. Nú, þeir mættu þá segja hvað þeir vildu. Friðrik hafði þann hátt á, að hann sótti alltaf sjálf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.