Glóðafeykir - 01.09.1976, Page 49

Glóðafeykir - 01.09.1976, Page 49
GLÓÐAFEYKIR 49 gamall væri, fór honum dagbatnandi og því meir, er á leið sumar. Og til marks um hreysti Jóns, sem þá var 79 ára gamall, skaut hann um haustið, með fornri soldátabyssu, graðsel einn mikinn á afar- löngu færi. Sýnir þetta bezt sjón og handstyrk hjá svo gömlum manni. Er sekreterinn vinur hans frétti um þetta afrek Jóns, kom hann lengi ekki upp neinu orði, en er hann að lokum mátti mæla, kvað hann: Ljóðin gelur listelskur. Lofnar velur sniðgötur. Á Bakka dvelur dáðrakkur og drepur seli — áttræðui. Framhald.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.