Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 67

Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 67
GLOÐAFEYKIR 67 beinsdal (fór til Ameríku), Jónssonar bónda í Haga í Aðaldal, og konu hans Þrúðar Arnadóttur bónda á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, Jónssonar og konu hans Sigríðar Jóhannsdóttur. Sigríður, kona Björns á Sleitustöðum og móðir Gísla á Vöglum, var alsystir þeirra bræðra Þorlákssona, Hannesar í Axlarhaga, Gísla hreppstj. á Frosta- stöðum og Guðmundar cand. mag. (Glosa). Þau Magnús og Ingibjörg fóru þegar að búa á Vöglum á nróti tengdaforeldrum hennar og bjuggu þar meðan bæði lifðu, eða í hálfa öld. Var Ingibjörg mikil búkona, áhugasöm, sparsöm, nýtin og þrifin. Voru þau hjón bæði féhyggin í bezta lagi, bjuggu ágætu brii og efnuðust vel. Hrrsfreyjan sópaði og prýddi, stundaði garð- rækt og skógrækt. Bóndinn hóf húsabætur og stórfellda ræktun O O O lands. Eru Vaglar í Blönduhlíð ein hin fegursta jörð, hvert sem aug- um er rennt. Þau hjón eignuðust einn son barna, Gísla, bónda á Vöglum. Ingibjörg á Vöglum var há og grannvaxin, bein í baki, fölleit, fagrrrhærð og fríð sýnum. Hún var geðrík nokkuð en kunni vel að stilla skapi sínu, vel viti borin, dul og eigi margorð að jafnaði, hlé- dræg og hljóðlát. Hún var trúuð kona og trygg í lund, kjarkmikil og bjartsýn allt til loka, þrátt fyxir þreytandi heilsubrest og sjúkra- húslegur hin síðari árin. Sigurlaag Sigurðardóttir, húsfr. í Brimnesi í Viðvíkursveit, lézt þ. 23. febrúar 1971. Hún var fædd að Bakka í sömu sveit 6. maí 1903. Foreldrar: Sigurðtir bóndi á Hvalnesi á Skaga Jónsson, bónda í Tungu í Stíflu, Steinssonar, og kona hans Guðrún Símonardóttir bónda í Brimnesi, Pálssonar. Kona Símonar og móð- ir Guðrúnar var Sigrtrlaug Þorkelsdóttir O O frá Svaðastöðum, systir Jóns ríka, bónda þar. Fárra vikna gönrul fluttist Sigurlaug með o o o foreldrum sínum út að Hvalnesi og var þar fram yfir fermingaraldur, en dvaldi þó á þeim árrtm tímum saman hjá Einari bónda í Brinrnesi, föðurbróður sínum, og Mar- gréti konu hans, móðursystur sinni, en í Brimnesi var eitt hið mesta menningar- og raunarheimili. Veturinn 1919—1920 stundaði hún kvennasklanám í Reykjavík. Sigurlaug Sigurðardóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.