Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 40
Fólk er kynn- ingarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi við- tala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit- stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Val- geirsson | Umsjónarmenn efnis: Sólveig gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351, Vera einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 | Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 2447, Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434, Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439, Jón Ívar Vilhelms- son, jonivar@365.is, s. 512 5429 Mezzoforte verður með fyrstu tónleika sína hér á landi í langan tíma á Café Rosenberg 26. maí. Vafalítið bíða margir aðdáend­ ur þess að heyra í hljómsveitinni sem verður 40 ára á næsta ári. Þá verður efnt til stórtónleika í Hörpu og boðið upp á þekktustu lög hljómsveitarinnar auk nýrra laga sem nú eru í smíðum. Þótt Mezzoforte spili lítið hér heima er hún eftirsótt víða um heim og heldur um 30 tónleika á ári. Í júní verða til dæmis tónleikar í Lond­ on en þar spilaði sveitin síðast fyrir 20 árum. Löngu er uppselt á þá tónleika. „Það hefur verið nóg að gera undanfarið,“ svaraði Friðrik þegar við slógum á þráðinn til hans. „Um páskana var ég með í Jesus Christ Superstar. Þetta var sjöunda sýningin og hefur gengið mjög vel. Síðan var ég á Trúbrots­ tónleikunum. Þá spilaði ég um daginn í rokkmessu hjá Ástjarn­ leitar að SyStkinum Sínum í ÞýSkalandi Friðrik Karlsson tónlistarmaður er fluttur heim eftir rúmlega tuttugu ára búsetu í London. Hann hefur víða komið við, meðal annars leikið á 22 tónleikum með Kate Bush, en á næsta ári verður haldið upp á 40 ára afmæli Mezzoforte. Þá verða einnig tónleikar í næsta mánuði. Friðrik með dóttur sinni, Maríu Von, sem er öflugur tónlistarmaður ekki síður en faðirinn. Friðrik er einstæður faðir og þau feðginin ná vel saman. MYND/STEFÁN Það hefur margt verið að gerast hjá Friðriki undanfarið og á næsta ári heldur Mezzo- forte upp á 40 ára afmælið. MYND/STEFÁN arkirkju sem sömuleiðis var mjög skemmtilegt. Núna erum við að undirbúa tónleika með Mezzo­ forte. Það er þegar orðið uppselt og við erum að íhuga aðra tón­ leika deginum áður. Svo erum við að fara norður á Akureyri bæði með Trúbrot og Mezzoforte. Við leikum allir úr Mezzoforte á Trú­ brotstónleikunum,“ segir Frið­ rik en með honum í hljómsveit­ inni eru Eyþór Gunnarsson, Jó­ hann Ásmundsson og Gunnlaugur Briem. dóttirin Fetar í FótSpor FöðurinS Friðrik flutti heim frá London fyrir tveimur árum. „Ég er svo sem alltaf með annan fótinn í Eng­ landi þar sem ég fæ þó nokkuð af verkefnum þar. Ég bjó í London í rúm 20 ár og það var eiginlega hugmynd dóttur minnar að flytja heim til Íslands,“ segir Friðrik sem er fráskilinn en dótt­ ir hans, María Von, 14 ára, býr hjá honum. „Hún er mikil pabba stelpa. Hana langaði til að vera Ís­ lendingur. Hún fann vel þegar við komum hing­ að hversu miklu meira frjálsræði það væri að búa á Íslandi. Hér geta unglingar farið einir í bíó sem þekkist ekki í Lond­ on. Það er miklu einfaldara lífið hér,“ segir Friðrik. „María er eina barnið mitt og hún er að fikra sig áfram á tónlistarbrautinni. Hún fermdist fyrir stuttu og þá flutti hún tvö frumsamin lög á píanó. Ég beið á hliðarlínunni hvort hún væri með tónlistina í sér en svo allt í einu blómstraði hún í þessu,“ segir stoltur faðirinn. tVö SyStkini í ÞýSkalandi Friðrik, sem er hálfur Þjóðverji, segir að mikil tónlist sé í föður­ ættinni en faðir hans fæddist í Berlín en kom til Íslands eftir stríð. „Það voru 40 ár á milli okkar pabba, hann var fæddur 1920. Pabbi var eins og aðrir Þjóð­ verjar mjög iðjusamur og ég fann fyrir þýskum áhrifum frá honum. Ég á tvö hálfsystkin í Þýskalandi sem ég er að vinna í að hitta. Ég hef lengi leitað að þeim og fann systur mína. Hún vildi hins vegar ekki hitta mig og það voru mikil vonbrigði. Ég hef hins vegar ekki gefist upp og vonast til að fá að hitta þau einhvern tíma,“ segir hann. „Mér finnst alltaf mjög gaman að koma til Berlínar, við í Mezzoforte höfum spilað þar nokkrum sinnum.“ miSSti 30 kíló Á undanförnum árum hefur Frið­ rik gefið út fjölda diska með ró­ andi slökunarmúsík. „Ég er búinn að gefa út 20 slíka diska og það er safndiskur á leiðinni. Ég stunda hugleiðslu reglulega, jóga og píl­ ates. Þar fyrir utan stunda ég sund daglega. Ég er því frekar heil­ brigður,“ segir hann og hlær. „Ég hef alltaf verið inni á þessari heil­ brigðu línu og það eykst frekar en hitt.“ Friðrik á afmæli á morgun og ætlar að bjóða dóttur sinni út að borða í tilefni dagsins. Hann borð­ ar eingöngu lágkolvetnafæði og hefur gert það í rúmlega ár. Á þeim tíma hefur hann misst 30 kíló. „Ég fór á námskeið hjá Þorbjörgu Haf­ steinsdóttur sem var frá­ bært. Maður breyt­ ir um lífsstíl. Þor­ björg hafði mikil áhrif á mig. Eftir að ég byrjaði á lágkol­ vetnamat hef ég verið duglegur að elda heima. Ég er þó ekkert að troða þessu mataræði upp á dótt­ ur mína.“ Símtal Frá kate buSh Friðrik fékk símtal frá Kate Bush þegar hún ákvað að koma fram á nýjan leik eftir 35 ára hvíld frá tónlistinni. „Hún bað mig að vera í bandinu á 22 tónleikum sem voru í London. Það var rosalega gaman að upplifa það. Í salnum fyrsta kvöldið sátu Paul McCart­ ney, Elton John ásamt öðrum stór­ stjörnum. Þetta er líklegast mitt stærsta verk,“ segir Friðrik. „Það er búið að biðja Kate að endurtaka þessa tónleika sem voru árið 2014 en hún hefur ekki sýnt því áhuga,“ segir hann. Þess má geta að þegar tónleikar hennar voru auglýstir seldust miðarnir upp á mettíma í Bretlandi. Friðrik segir að oft komi verkefni upp með litlum fyrirvara. „Það er reyndar mjög skemmtilegt að fá verkefni óvænt. Þegar Kate hringdi hélt ég reyndar að einhver væri að stríða mér,“ segir Friðrik sem býst við að nóg verði að gera hjá sér í sumar. elin@365.is Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind – Levi ś Glerártorgi - af logobolum - af stuttbuxum - af 501CT Sumartilboð Levi´s gildir til sunnudagsins 24. apríl 25% 2 3 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r2 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n i n G a r b l a ð ∙ h e l G i n 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 2 -0 2 7 4 1 9 3 2 -0 1 3 8 1 9 3 1 -F F F C 1 9 3 1 -F E C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.