Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 109
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
24. apríl 2016
Hvað? Spjall um fornbréf
Hvenær? 14.00
Hvar? Landnámssýningin, Aðal
stræti 16
Guðrún Ása Grímsdóttir, rann-
sóknarprófessor á Árnastofnun,
ræðir um Landnámabók sem sjá
má á sýningunni Landnámssögur –
arfur í orðum. Aðgangur ókeypis á
meðan á spjallinu stendur.
Dans
Hvað? Dansleikir
Hvenær? 20.00
Hvar? Ásgarður, Stangahyl 4
Dansað í Félagi eldri borgara
í kvöld. Hljómsveit hússins
leikur fjölbreytta dansmússík.
Veitingar við flestra hæfi og allir
velkomnir.
Hátíðir
Hvað? Lokadagur Barnamenningar
hátíðar
Hvenær? 14.00
Hvar? Menningarhúsið Gerðubergi
Fjölbreytt dagskrá á lokadegi
Barnamenningarhátíðar. Einnig
er lokadagur upplifunarsýningar-
innar Skrímslin bjóða heim og
sýningarinnar Þetta vilja börnin
sjá. Allir velkomnir á meðan hús-
rúm leyfir og aðgangur er ókeypis.
Tónlist
Hvað? Perlur íslenskra sönglaga
Hvenær? 12.30
Hvar? Kaldalón, Harpa
Flutt verður sígild íslensk tónlist.
Listrænn stjórnandi er óperusöngv-
arinn Bjarni Thor Kristinsson.
Miðaverð er 3.900 krónur.
Hvað? Hammondhátíð 2016
Hvenær? 14.00
Hvar? Djúpavogskirkja,
Djúpavogi
Sigríður Thorlacius
kemur fram í Djúpavogs-
kirkju á Hammondhátíð.
Með Sigríði í för verða
þeir Guðmundur Óskar
og Tómas Jónsson. Miða-
verð er 4.500 krónur.
Sigríður Thorlacius syngur ásamt
Guðmundi Óskari og Tómasi Jónssyni
á Hammondhátíð á Djúpavogi.
Hátíðir
Hvað? Vorið kemur úr vetri
Hvenær? 13.00
Hvar? Sólheimasafn
Vorinu fagnað með ljóðasýningu
barna í Sólheimasafni. Gestum gefst
tækifæri á að lesa vorljóð eftir börn
úr Langholts-, Laugarnes- og Voga-
skóla. Boðið verður upp á léttar
veitingar og tónlistaratriði. Við-
burðurinn er á dagskrá Barnamenn-
ingarhátíðar.
Hvað? Litháísk fræðslusýning
Hvenær? 15.00
Hvar? Menningarhús Kringlunni
Brauð og brauðgerð verður í
brennidepli í Borgarbókasafninu
í dag. Börn úr litháíska móður-
málsskólanum Þrír litir munu
segja frá hvernig brauð verður til
með söng, dansi og frásögn. Við-
burðurinn er hluti af Barnamenn-
ingarhátíð.
Hvað? Hagþenkir | Kynning á til
nefndum ritum
Hvenær? 13.30
Hvar? Menningarhús Grófinni
Samstarfsverkefni Hagþenkis, félags
höfunda fræðirita og kennslu-
gagna, Reykjavík Bókmenntaborg
UNESCO og Borgarbókasafnsins.
Dagskráin stendur til klukkan
15.20.
Hvað? Dúó Stemma | Tónleikhús fyrir
börn
Hvenær? 14.00
Hvar? Menningarhús Spönginni
Dúó Stemma býður börnum í tón-
leikhús með skemmtilegum hljóð-
um, íslenskum þulum og lögum.
Víóluleikarinn Herdís Anna Jóns-
dóttir og Steef van Ooster hout
slagverksleikari spila, syngja og
leika á ýmis hljóðfæri, hefðbundin
og heimatilbúin. Viðburðurinn
er á dagskrá Barnamenningar-
hátíðar.
Hvað? Bókakynning – Móðurmál
Hvenær? 14.30
Hvar? Menningarhús Gerðubergi
Bókakynning með samtökunum
Móðurmál og höfundum bókar-
innar Von be don. Bókin er fyrir
börn og fjallar um orð og tungu-
mál. Henni er ætlað að vekja börn
til vitundar um tilvist tungumála
og kraftinn sem felst í orðum. Höf-
undar bókarinnar þau Bergljót
Baldursdóttir og Brynhildur Jenný
Bjarnadóttir og börn frá samtök-
unum Móðurmáli lesa úr bókinni.
Viðburðurinn er á dagskrá Barna-
menningarhátíðar.
Opnanir
Hvað? Kári Svensson
Hvenær? 15.00
Hvar? Gallerí Fold, Rauðarárstíg
Færeyski málarinn Kári Svensson
opnar einkasýningu í Gallerí Fold í
dag. Verk hans eru abstrakt express-
jónísk og spegla upplifun hans á
færeysku landslagi og náttúru.
Hvað? Loft – jörð
Hvenær? 15.00
Hvar? Gallerí Fold, Rauðarárstíg
Soffía Sæmundsdóttir opnar einka-
sýningu sína Loft – jörð í Gallerí
Fold í dag. Sýnd verða 20 ný olímál-
verk sem öll eru máluð á tré.
KJÖTBORÐ
Í Fjarðarkaupum færðu allt á einum stað. Kjötborð okkar er rómað fyrir góða
vöru og framúrskarandi þjónustu. Við bjóðum upp á fyrsta flokks ferskt kjöt,
sérvalið af fagmönnum.
Hjá okkur starfar lærður kjötiðnaðarmaður sem leiðbeinir þér við val á kjöti
og sker eftir þínum óskum. Einnig bjóðum við alltaf upp á sérútbúna rétti
sem þú getur eldað heima.
Við tryggjum þér ferskleika, gæði og úrval.
Verið velkomin í Fjarðarkaup
Ferskt kjöt • Þú ræður magni og skurði • Sérútbúnir réttir
OPIÐ mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00 / fimmtudaga 09:00 - 18:30
föstudaga 09:00 - 19:00 / laugardaga 10:00 - 16:00 / lokað sunnudaga. www.fjardarkaup.is
M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 53L A U g A R D A g U R 2 3 . A p R í L 2 0 1 6
2
3
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:3
5
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
3
1
-9
A
C
4
1
9
3
1
-9
9
8
8
1
9
3
1
-9
8
4
C
1
9
3
1
-9
7
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K