Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 114

Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 114
Dúfurnar gráta goðsögnina Tónlistarmaðurinn Prince lést á fimmtudaginn aðeins 57 ára að aldri. Fréttablaðið heiðrar minningu þessa mikla og sérvitra meistara með því að rifja upp nokkur augnablik frá löngum og viðburðaríkum ferli þessa áhrifamikla tónlistarmanns. Líkt og svo margir aðrir snillingar var Prince af mörgum sagður töluvert mikill sérvitringur. Af honum fóru alls kyns sögur. Margar þeirra eru dagsannar þó að þær séu mögulega færðar í stílinn, en þannig er það nú líklega oft með góðar sögur. Nokkrar sögur af goðsögninni Körfuboltaaðdáandi Prince var mikill körfuboltaaðdá- andi, svo mikill að hann horfði á úrslitaleik í NBA-deildinni á sama tíma og hann spilaði á tónleikum í Montreal. Sjónvarpi var stillt upp við hliðina á sviðinu og hann fylgdist með leiknum á meðan hann spilaði gítar- sóló. Stúlka var fengin til að halda á spjaldi með stöðunni með reglulegu millibili svo hann gæti fylgst betur með. Tónleikaupplifun gesta hefur vafalítið verið áhugaverð. Gekk í hús Prince var í söfnuði Votta Jehóva. Meðlimir safnaðarins þurfa að ganga í hús og boða trú sína og Þrátt fyrir að vera stórstjarna var Prince þar engin undantekning þegar kom að því. Sjálfur sagði hann í viðtali við The New Yorker að fólk væri oft mjög undrandi þegar það opnaði dyrnar og sæi Prince mættan fyrir utan hjá sér enda getur maður rétt ímyndað sér hvernig manni yrði við. Frægur skets Grínistinn Dave Chapp- elle bjó til frægan skets þar sem Charlie Murphy, bróðir Eddie Murphy, spilaði körfubolta við Prince og vini hans. Sagan í sketsinum er víst dag- sönn og ekki nóg með það heldur notaði Prince mynd af Dave Chappelle í Prince-gervinu sínu framan á smáskífunni Break- fast Can Wait. Áhugasamir geta horft á sketsinn á Youtube. 1979 Platan Prince kemur út og verður platínuplata. Á henni eru lögin: l I Wanna Be Your Lover l Why You Wanna Treat Me So Bad? 1984 Prince leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Purple Rain og sér um tónsporið ásamt hljómsveitinni The Revolution. Purple Rain er löngu orðin sígild „költ“-mynd. há pu nk Ta r 1993 Prince breytir sviðsnafninu sínu í lógó sem er blanda af táknunum fyrir kynin og var kallað „The Love Symbol“. Talað var um Prince sem „The Artist Formerly Known as Prince“. 1998 Platan Crystal Ball kemur út og er einungis hægt að kaupa hana á internetinu (og reyndar líka í gegnum síma í númerinu 1-800 New Funk) í gegnum netþjónustu Prince, NPG Music Club. Árið 2006 fær hann svo Webby-verðlaunin fyrir að vera fyrsti tónlistarmaðurinn til að gefa út plötu á internetinu. 2006 Risaár fyrir Prince. Platan 3121 kemur út og lagið Te Amo Corazón stekkur beint í fyrsta sæti Billboard-listans. Prince fær BET-verðlaun og kemur auk þess fram á fjölmörgum hátíðarathöfnum. 2 3 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r58 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð Lífið 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -A E 8 4 1 9 3 1 -A D 4 8 1 9 3 1 -A C 0 C 1 9 3 1 -A A D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.