Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 35
Við bjóðum líka upp
á ýmis námskeið. Við
erum alltaf að leita uppi
skemmtilega vinkla á
bjór og vín, enda viljum
við leggja lóð okkar á
vogarskálarnar í að
auðga bjór- og vínmenn-
ingu landsins.
Ólafur S.K. Þorvaldz
Ólafur S.K. Þorvaldz og Hilmar Geirsson vilja fræða fólk um bjór- og vínmenningu í
Ægisgarði. mynd/Pjetur
Ólafur og aðrir gestgjafar Ægisgarðs
leiða fólk í allan sannleika um leyndar-
dóma bjórsins. mynd/ÆGiSGarður
Í Ægisgarði eru bjór- og skemmtanamenningu Íslendinga gerð skil á ýmsan máta.
Þar er eitt stærsta bjórsafn landsins til húsa og ýmsir munir til sýnis sem tengjast
skemmtanasögu landans.
„Bruggverksmiðja Víking er
staðsett á Akureyri og við vorum
hálf heimilislaus í borginni. Nú
er Ægisgarður heimili Víking Öl
gerðar í höfuðborginni,“ útskýr
ir Hilmar Geirsson, vörumerkja
stjóri Víking Ölgerðar.
Í Ægisgarði er bjór og
skemmtanamenningu Íslendinga
gerð skil á ýmiss konar máta. Þar
er eitt stærsta bjórsafn landsins
til húsa og ýmsir munir til sýnis
sem tengjast skemmtanasögu
landans. Hópar geta pantað sal
inn og fá gestgjafa með í kaup
unum sem leiðir þá í allan sann
leika um leyndardóma bjórsins.
„Snemma í sumar ætlum við
að opna litla bruggverksmiðju
í húsinu sem hálfgert tilrauna
brugg, fólk getur þá komið í
brugghúsheimsóknir í Ægis
garð og kynnst bjórnum sem við
framleiðum hér og jafnvel feng
ið að smakka hann á mismunandi
stigum framleiðslunnar,“ segir
Hilmar.
Ólafur S.K. Þorvaldz er einn
af gestgjöfum Ægisgarðs og höf
undur Víkingleikanna.
„Við hófum Víkingleikana í
ágúst í fyrra og höfum verið að
keyra þá hér í Ægisgarði, bæði á
virkum dögum og um helgar, við
frábærar undirtektir. Fyrir vikið
eru margir bjórfróðari einstak
lingar úti í samfélaginu,“ segir
Ólafur hress.
„Leikarnir fara þannig fram að
við tökum á móti hópum af öllum
stærðum og förum með þeim í
gegnum sögu bjórsins á Íslandi
og sögu skemmtanamenningar
Íslendinga allt frá landnámi. Þar
á eftir er keppt í afar skemmti
legum bjórsmökkunarleikjum og
svo farið í pubquiz. Þetta er um
það bil tveggja tíma prógramm
sem virkar vel til að hrista hóp
inn saman. Við gestgjafarn
ir erum allir menntaðir leikar
ar og þaulvanir að tala við stór
an hóp, jafnt á ensku og íslensku,“
segir hann og bætir við að hægt
sé að sérsníða prógrammið eftir
óskum hvers hóps. Hóparnir geti
til dæmis tekið með sér mat í sal
inn en einnig geti húsið skaffað
eitthvað gott í svanginn. Dagskrá
in sé í stöðugri þróun.
„Við bjóðum líka upp á ýmis
námskeið svo sem léttvínsnám
skeið, romm, kampavíns og
kaffinámskeið, viskí og ginnám
skeið. Við erum alltaf að leita uppi
skemmtilega vinkla á bjór og vín,
enda viljum við leggja lóð okkar á
vogarskálarnar í að auðga bjór og
vínmenningu landsins.“
nánar má kynna sér Ægisgarð á
www.aegisgardur.is
Kynningarblað Grandinn
23. apríl 2016 3
Bjórmenningin blómstrar í Ægisgarði
Víking Ölgerð kynnir Ægisgarð, heimili íslenskrar brugghefðar og bjórsögu. Þar eru gestir leiddir inn um gleðinnar dyr með
hópeflisleikjum, fróðleik og veigum á svokölluðum Víking-leikum. Gestgjafar Ægisgarðs vilja auðga bjór- og vínmenningu landsins.
2
3
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:3
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
3
1
-D
6
0
4
1
9
3
1
-D
4
C
8
1
9
3
1
-D
3
8
C
1
9
3
1
-D
2
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K