Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 100
Krossgáta Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist ógeðfellt fyrirbæri sem að margra mati ógnar íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 28. apríl næstkomandi á krossgata@ frettabladid.is merkt „23. apríl“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni stúfur og snjó- karlinn frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var eyjólfur reynisson, Hafnarfirði. Lausnarorð síðustu viku var s t æ k k u n a r g l e r Á Facebook- síðunni krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. sudoku létt miðlungs þung lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar BjörnssonBridge Ísak Örn Sigurðsson Norður G1073 AD876 G74 9 Vestur Á62 1094 ÁKD G754 Austur K85 G5 10532 ÁKD2 Suður D94 K32 986 10863 Gott undirmat Ómar Olgeirsson í sveit Málningar er þekktur fyrir að undirmeta spilin sín, oft með góðum árangri. Spil dagsins er gott dæmi um það. Það kom fyrir í síðustu umferð undankeppni Íslandsmótsins. Vestur var gjafari og allir á hættu. Ómar sat í vestur og parið notaði 14-16 punktastyrk í grandopnun. Ómar ákvað að hönd vesturs væri léleg og undirmat hönd sína og opnaði á einum tígli (ef jafnskipt, þá er hún 11-13 punktar). Norður kom inn á einu hjarta og Ragnar Magnússon, í austur, sagði tveggja hjarta kröfumeldingu til að sýna styrk handar sinnar. Suður doblaði til að sýna háspil í litnum og Ómar sagði pass. Það gerði norður einnig og Ragnar redoblaði til að halda sögnum opnum. Við þeirri sögn valdi Ómar að segja 3 lauf. Ragnar hafði áhyggjur af því að styrkur hans nægði í geim, en passaði í von þess að ekkert geim stæði og félagi væri, að öllum líkindum, með 11-13 punkta jafnskiptan styrk. Fimm lauf stóðu af því tígulgosinn féll. Á hinu borðinu í þessum leik enduðu AV í 3 gröndum og vörnin tók 5 fyrstu slagina á hjarta. Þrjú grönd voru spiluð á 25 af 40 borðum. Níu pör spiluðu laufbút en fjögur pör reyndu geim í laufi. Aðeins helmingur þeirra stóð geimið. þrautir lárétt 1 Innganga okkar örvar gróandann (7) 11 Skessuhorn – eru þau mörg á hálendinu? (14) 12 Komu friði á loftanna prýði (7) 13 Þetta er nú meira ferðafjörið, og húsið varla fokhelt! (11) 14 Engar vögguvísur, þvert á móti – en tryggja þó lágmarks svefn (7) 15 Alltaf að rausa um sama ruglið? (4) 16 Koma þá múrar keyrandi og halda utan um lífsins vökva (9) 17 Err sunnan hríslunnar? Hvað þýðir það? (7) 18 Þessi kvikindi eru grimm og kosta sitt (6) 19 Set kuldaskeiðið á ís (7) 23 Herða á flýti, enda skollinn á kafaldsbylur allt í einu (8) 27 Kanntu slagarann um bakkelsið? (7) 32 Samræður sauða um þungarokk (5) 33 Alltaf smá suð fyrst, þannig er þetta ástand. Svo næst lending (10) 34 Ekki mun ég gráta mínar taugar þótt í uppnámi séu (5) 35 Almenn regla er að taka millirödd, það þykir sjálfsagt (7) 36 Býð karlfausk þriðja heftis í stað karlmannlegrar hlífar (10) 38 Marði víxlað vælið (5) 39 Sýrir til þátttöku (7) 40 Skapa mér stöðu á traustu plani (10) 41 Íslensk lén og íslenskt haf; ýmsar kreddur rúmast þar (5) 44 Hrip hinna mörgu verka og kassa (8) 47 Gró í ónum gæti nýst á örfoka melum (7) 48 Kærleiki getur verið sár, þótt rækt sé lögð við hann (6) 49 Brjáluð sætta sig við óðagot fyrir rafskautið (7) 50 Ranaguð veinar í ruglinu (7) 51 Má tala um það sem talað er um? (6) 52 Samhæfðir söngfuglar á akkúrat þeim nótum sem þeim henta (9) lóðrétt 1 Fínn málmkastali, en flúraður er hann (9) 2 Vangabotn milli Hlíðaenda (9) 3 Mun hringlið með flotakúna leiða til þess að menn lesi of mikið úr þessu?(9) 4 Kjörlendi korns og fogls sem fílar sig þar (9) 5 Æst í að halda lífi þótt fátæklegt sé (9) 6 Þessi eftirsóknarverða höfn er einkaeign (8) 7 Ranglega lögð gangrein getur leitt til áreitni (8) 8 Kem skífuhlíf tímans úr flöskunni (9) 9 Vigtum galla með vísum (9) 10 Dreifa dreyra um grund, enda eldrauð og ákveðin (9) 20 Sautján spor græddu sár hans en ekki sín­ girnina (13) 21 Hefur „virktarkalda“ virkilega sömu merkingu? (9) 22 Leggja þá grá til djarfra og napurra (9) 24 Grámóskunnar grænmeti þolir illa dagsljósið (12) 25 500 æst og ég aleinn, stundi hann (5) 26 Seppum ekki takinu á því liðna, segir það (5) 28 Treysti á afl eldstæðis í ljósi orkunnar (9) 29 Börn með konum, giftum og einhleypum (7) 30 Hér var urð árla, segir ringlaður keisari (7) 31 Niðurlútur eftir fínan vinning þótt minnis­ merkið blasi við (11) 37 Ekkert merki um byrjunarpunkt (8) 42 Kom mér fyrir í kjöltu Kelta – það er sérstakt spaug (6) 43 Alls ónotað og fullnotað í senn? (6) 45 Mikið stáss er þetta tengi (5) 46 Fanga risa með svöngum (5) ## L A U S N H V E I T I B J Ö R N E A S F Ö F R Y R E I G I N G J A R N F Í N P Ú S S U Ð U M G D Á D U I B S U U M V I L L A N D I Ð S O U G N O A N A S A M Ú Ð A R Ö L D U P U D G T A S Æ E M Á N A S K I N I Ð Ö X N A F Í F L I R I N N Ð N Ö L K Ó L G U Þ R U N G N A V I S T R E I N A R A O M A R A O Y E A R N A R K L Ó N U M R Ó Ð R A R S K E L G P U G Ó F F N T A U S T A N K U L I Ð B R A G G A B A R N V R T A U É A S R G R Í S A T U N G U R S T Ó R S K E M M A N E Í R T Ð Ú Y E S P I L A U F I Ð A N N A R F U N D U M Ó P N N Æ U D M Á L G A G N I N U S M Á B A R N A N N A Ó N I A S T Æ K K U N A R G L E R Hvítur á leik 3 1 6 9 5 7 4 2 8 4 2 7 1 3 8 9 5 6 5 9 8 6 2 4 7 1 3 8 7 3 2 4 6 5 9 1 6 4 1 7 9 5 8 3 2 9 5 2 3 8 1 6 4 7 7 3 4 8 1 9 2 6 5 2 6 5 4 7 3 1 8 9 1 8 9 5 6 2 3 7 4 4 2 8 5 7 9 6 3 1 1 9 3 4 6 2 5 8 7 5 7 6 1 8 3 4 9 2 9 3 5 6 2 7 1 4 8 6 4 7 8 9 1 2 5 3 2 8 1 3 4 5 7 6 9 7 5 4 9 1 8 3 2 6 3 1 9 2 5 6 8 7 4 8 6 2 7 3 4 9 1 5 4 2 9 3 6 8 5 7 1 3 7 5 4 9 1 8 6 2 6 8 1 5 2 7 9 3 4 5 3 8 6 4 2 7 1 9 9 4 6 7 1 3 2 8 5 2 1 7 8 5 9 3 4 6 7 5 4 9 8 6 1 2 3 8 6 2 1 3 5 4 9 7 1 9 3 2 7 4 6 5 8 6 1 3 9 2 7 8 4 5 5 7 8 6 4 3 1 9 2 9 4 2 1 5 8 3 7 6 1 3 5 4 6 9 2 8 7 2 6 9 7 8 1 5 3 4 7 8 4 5 3 2 6 1 9 4 9 6 3 1 5 7 2 8 8 5 1 2 7 4 9 6 3 3 2 7 8 9 6 4 5 1 9 1 6 4 3 7 2 5 8 2 8 7 5 6 1 9 3 4 5 3 4 8 9 2 1 6 7 6 2 1 9 7 4 3 8 5 7 9 3 1 5 8 6 4 2 4 5 8 6 2 3 7 9 1 1 6 5 2 4 9 8 7 3 3 4 2 7 8 6 5 1 9 8 7 9 3 1 5 4 2 6 2 5 7 3 6 1 4 9 8 8 6 3 4 9 2 1 5 7 9 1 4 5 7 8 6 2 3 4 7 8 1 5 9 3 6 2 1 2 5 7 3 6 9 8 4 3 9 6 8 2 4 5 7 1 5 3 2 9 1 7 8 4 6 6 8 9 2 4 3 7 1 5 7 4 1 6 8 5 2 3 9 Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2.851) átti leik gegn Nils Grand­ elius (2.646) á Norway Chess mótinu. 10. exf6! gxf3 11. Df4! fxg2 12. Hg1 Ra5 13. f7+ Kd8 14. Bd5 Bh6 (14. … d6 er best) 15. De5 Hf8 16. Bh4 Hxf7 (16. … Rc6 17. Bxc6 Hxf7 18. Hxg2! og vinnur). 17. Bxf7 og hvítur vann örugglega. www.skak.is: Carlsen efstur GÓÐIR SUNNUDAGAR Á BYLGJUNNI FÖSTUDAGSVIÐTALIÐ KL. 08:00 10:00 SPRENGISANDUR KL. 10:00 12:00 235 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 2 3 . a p r í l 2 0 1 6 l a u g a r d a g u r44 F r é t t a B l a ð i ð 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -A 4 A 4 1 9 3 1 -A 3 6 8 1 9 3 1 -A 2 2 C 1 9 3 1 -A 0 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.