Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 57
Kvika leitar eftir ö ugum og reynslumiklum einstaklingi til starfa á sviði áhættustýringar. Um er að ræða alhliða starf innan áhættu- stýringar þar sem viðkomandi mun koma að öllum starfssviðum áhættustýringar og starfa með estum sviðum bankans. Starfssvið: • Greining og mat á áhættuþáttum í starfsemi bankans • Þátttaka í þróun og viðhaldi upplýsingakerfa innan bankans • Þróun aðferða og kerfa innan áhættustýringar • Þróun sjálfvirkni í upplýsingaöun, skýrslugerð og vöktun • Skýrslugjöf til stjórnenda og eftirlitsaðila Hæfni og þekking: • Þekking og reynsla af áhættustýringu og/eða árstýringu er nauðsynleg • Reynsla af vinnu í gagnagrunn og T-SQL (MS-SQL) kostur • Reynsla af greiningarvinnu og mjög góð greiningarhæfni • Gott vald á úrvinnslu og framsetningu talna og gagna • Háskólapróf á framhaldsstigi í verkfræði, tölvunarfræði, viðskiptafræði eða öðru sambærilegu • Hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð Áhættustýring Kviku Kvika banki hf. Borgartúni 25 105 Reykjavík kvika@kvika.is kvika.is Kvika er sérhæfður árfestingabanki sem sinnir þörfum viðskiptavina á afmörkuðum syllum með fagþekkingu og sérhæfðu vöruframboði. Burðarás Kviku er öug eignastýring og bankinn veitir spariár- og innlánseigendum alhliða þjónustu. Hjá Kviku starfar samhentur hópur 85 sérfræðinga sem nær árangri í krafti menntunar, markaðsþekkingar og víðtækrar reynslu. Eignar- hald Kviku er gagnsætt og er hann eini bankinn sem er að fullu í eigu einkaaðila s.s. lífeyrissjóða, fyrirtækja og einstaklinga. Nánar á: www.kvika.is. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2016. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um star˜ð á heimasíðu Kviku eða senda umsóknir á netfangið starf@kvika.is. Umsókn um star˜ð skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningar- bréf. Nánari upplýsingar veitir Hildur Þórisdóttir markaðs- og mannauðsstjóri Kviku, hildur.thorisdottir@kvika.is. 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -F 8 9 4 1 9 3 1 -F 7 5 8 1 9 3 1 -F 6 1 C 1 9 3 1 -F 4 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.