Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 69
1
1
4
4
2
2
3
3
AA
BB
CC
DD
EE
FF
GG
HH
II
JJ
Árangur
í verki
Mannvit óskar eftir fagfólki í eftirfarandi stöður við
starfsstöðvar fyrirtækisins í Kópavogi og á Akureyri.
Reyndur burðarþolshönnuður
Viðkomandi þarf að geta tekið að sér alhliða burðarþolshönnun og hafa staðgóða og fjölbreytta reynslu af slíkri
hönnun. Burðarþolshönnuður er með aðsetur á starfsstöð Mannvits í Kópavogi.
Menntunar- og hæfnikröfur
• MSc. gráða í verkfræði með sérhæfi ngu í burðarþoli.
• Æskilegt að viðkomandi hafi 5-10 ára starfsreynslu af hönnun burðarvirkja og mögulega hönnunarstjórn
og verkefnastjórn.
• Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af vinnu með SAP2000, SAFE og ETABS, þá sérstaklega í jarðskjálfta-
og sveifl ugreiningum.
• Reynsla af BIM hönnun og þekking á Tekla Structures er æskileg.
• Þekking á eftirspennuhönnun í ADAPT er æskileg.
• Þekking á Autodesk Robot er kostur.
• Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum.
Jarðtækniverkfræðingur
Mannvit vinnur að fjölbreyttum verkefnum, stórum sem smáum, á sviði jarðtækni og grundunar hérlendis sem
erlendis. Jarðtækniverkfræðingur veitir sérfræðiþjónustu í verkefnum sem tengjast stífl uhönnun, stálþilshönnun,
staurahönnun og skipulagningu jarðgrunnsrannsókna. Jarðtækniverkfræðingur er með aðsetur á starfsstöð
Mannvits í Kópavogi.
Menntunar- og hæfnikröfur
• Meistarapróf í jarðtækni.
• Reynsla í jarðtæknihönnun og notkun jarðtækniforrita.
• Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum.
Byggingartæknifræðingur eða verkfræðingur á Akureyri
Viðkomandi þarf að geta sinnt fjölbreyttum verkefnum og sinna jöfnum höndum eftirliti með framkvæmdum,
byggingarstjórn og minni hönnunarverkefnum á sviði mannvirkjagerðar.
Menntunar- og hæfnikröfur
• Menntun á sviði byggingartæknifræði eða verkfræði er áskilin.
• Sveinspróf eða reynsla af framkvæmdum er æskileg.
• Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfestur er til og með 26. apríl.
Nánari upplýsingar veitir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri Mannvirkja og umhverfi s í síma 422 3015.
Sótt er um störfi n á heimasíðu Mannvits, www.mannvit.is.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að láta ferilskrá og kynningarbréf fylgja umsókn.
Mannvit býður þjónustu á sviði verkfræði, rekstrar, jarðvísinda, umhverfi s, byggingarefnarannsókna,
verkefnastjórnunar og heildarumsjónar verkefna. Mannvit er eitt stærsta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði
verkfræði og tækni og þar starfar öfl ugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks
með fjölþætta reynslu á fl estum sviðum verkfræðiþjónustu. Viðhorfum til verkefna og viðskiptavina verður
best lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði.
Við hvetjum konur jafnt sem
karla til að sækja um starfi ð.
Nánari upplýsingar veita:
Birna Svavarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og Edda
Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700.
Umsóknir má einnig senda rafrænt á birna@eir.is
og edda@eir.is
Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir
Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík
Laus er til umsóknar staða sjúkraliða
í öryggisíbúðum Eirar,
Eirborgum Fróðengi 1-11,
Grafarvogi
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is
SK
ES
SU
HO
RN
2
01
6
Laus störf hjá Akraneskaupstað
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:
Brekkubæjarskóli
Starf umsjónarkennara á yngsta stigi. •
Starf umsjónarkennara á miðstigi. •
Starf myndmenntakennara. •
Grundaskóli
Starf aðstoðaskólastjóra.•
Afleysingarstöður kennara og umsjónarkennara á •
öllum aldursstigum.
Störf deildarstjóra verkefna.•
Leikskólinn Akrasel
Starf aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóra.•
Leikskólinn Teigasel
Starf leikskólakennara.•
Leikskólinn Vallarsel
Störf leikskólakennara.•
Nánari upplýsingar um ofangreind störf og
önnur laus störf er að finna á www.akranes.is.
Framleiðslustjóri á Grænlandi
Arctic Prime Fisheries óskar eftir að ráða sjávarútvegsfræðing
sem framleiðslustjóra í fiskvinnslu á Grænlandi. Um er að ræða
áhugavert og krefjandi starf með jákvæða uppbyggingu í huga
þar sem reynir á öguð vinnubrögð, samskiptahæfni og fag-
mennsku. Gerð er krafa um búsetu á Grænlandi. Frítt húsnæði í
boði.
Leitað er eftir fjölhæfum og áhugasömum einstaklingi sem hefur
frumkvæði og metnað til að ná árangri. Enn fremur þarf hann að
vera lipur í mannlegum samskiptum, reglusamur og nákvæmur.
Helstu verkefni:
• Rekstur og dagleg stjórnun fiskvinnslu
• Tölvuvinnsla og skráningar í upplýsingakerfi-Navision
• Verkstjórn
Kröfur um þekkingu og hæfni:
• Sjávarútvegsfræðingur
• Þekking og reynsla af vinnu við fiskvinnslu og sjávarútveg
• Góð færni í dönsku er nauðsynleg
• Almenn og góð tölvukunnátta
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Reglusemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
Arctic Prime Fisheries er sjávarútvegsfyrirtæki sem starfrækir
tvær fiskvinnslur í Qaqortoq og Nanortalik í suður hluta
Grænlands. Þá gerir fyrirtækið út tvö línuskip og frystitogara.
Í Qaqortoq búa um 3100 íbúar og Nanortalik eru um 1200 íbúar.
Í fyrirtækinu starfa um 110 manns við landvinnslu og um 100
sjómenn.
Umsóknir með ferilskrá og kynningarbréfi þar sem fram kemur
ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í
starfi sendist til Pálma Hafþórs Ingólfssonar starfsmannastjóra
Brims hf. merkt „framleiðslustjóri“. Hann gefur einnig nánari
upplýsingar um starfið.
Netfang:palmii@brimhf.is
Sími: 8490261
Umsóknarfrestur er til og með 7. maí 2016. Æskilegt er að
umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um starfið liggur fyrir.
2
3
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:3
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
3
1
-F
8
9
4
1
9
3
1
-F
7
5
8
1
9
3
1
-F
6
1
C
1
9
3
1
-F
4
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K