Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 20
Laugardagur 11.35 Man. City - Stoke Sport 13.25 Wolfsb. - Augsburg Sport 4 13.25 Hertha B. - Bayern M. Bravó 13.30 Formúla E: París Sport 5 13.50 Liverpool - Newcastle Sport 13.50 Bournem. - Chelsea Sport 2 13.50 Aston Villa - S’ton Sport 6 13.55 Rayo V. - Real Madrid Sport 3 16.10 Everton - Man. Utd. Sport 17.00 Valero Texas Op. Golfstöðin 18.25 Zagreb - PSG Sport 3 18.40 Inter - Udinese Sport 01.00 Box: Golovkin - Wade Sport 2 02.00 UFC 197 Sport Olísdeild karla, undanúrslit 16.00 Haukar - ÍBV Ásvellir 16.00 Valur - Aftureldin Valshöll Fylkir – 7. sæti ÞjáLFARI Hermann Hreiðarsson Kom inn af miklum krafti í fyrra en blaðran sprakk fljótt. Er á sínu fyrsta heila tímabili en byrjar mótið í eins leiks banni. Fylkir er á pappírnum með lið sem getur barist um Evrópusæti en lognmollan hefur verið mikil í Árbænum undanfarin sumur. í besta/versta falli stærsta nafnið sem kom stærsta nafnið sem fór GenGi fylkismanna undanfarin sex sumur 2010 A-deild 2011 A-deild 2012 A-deild 2013 A-deild 2014 A-deild 2015 A-deild jose „Sito“ Enrique Spánverjinn sem bjargaði ÍBV frá falli er mættur í Árbæinn. jóhannes Karl Guðjónsson Miðjumaðurinn yfirgaf Fylki og fór til HK í 1. deildinni. 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 9 7 7 7 spá íþróttadeildar 365 1. sæti ? 5. sæti ? 9. ÍBV 2. sæti ? 6. sæti ? 10. ÍA 3. sæti ? 7. Fylkir 11. Víkingur Ólafsvík 4. sæti ? 8. Fjölnir 12. Þróttur pepsi spáin 2016 nánar á vísi Ingimundur Níels Óskarsson vonaðist vafalítið eftir betri endurkomu í árbæinn í fyrra. Hann verður að gera mun betur í sumar ætli Fylkismenn að berjast í efri hlutanum. ↣ 6 8 Handbolti Undanúrslitin í Olís- deild karla hefjast í kvöld. Deildar- meistarar Hauka taka á móti ÍBV á Ásvöllum og bikarmeistarar Vals fá Aftureldingu í heimsókn í fyrstu leikjum liðanna. Vinna þarf þrjá til að komast í lokaúrslitin, en Haukar eiga titil að verja. Fréttablaðið fékk Gunnar Andrésson, þjálfara spút- nikliðs Gróttu, til að spá í spilin fyrir undanúrslitin. Gunnar kom nýliðum Gróttu í úrslitaleik bikars- ins og í úrslitakeppnina. Svakalegt einvígi „Þetta verður svaka rimma. Það er alveg ljóst,“ svarar Gunnar spenntur aðspurður um einvígi Hauka og ÍBV. Haukar unnu tvo af þremur leikjum liðanna í deildakeppninni en vetur- inn var framan af nokkur vonbrigði fyrir Eyjamenn. „Það þekkir enginn Eyjaliðið betur en Gunnar Magnús- son. En á móti má segja að það eru ferskir vindar með Eyjaliðinu. Það er búið að bíða eftir úrslitakeppn- inni þar sem deildin var vonbrigði fyrir liðið. Að mínu mati verður sigurvegarinn úr þessari rimmu Íslandsmeistari, allavega miðað við spilamennskuna hjá þessum liðum í dag,“ segir Gunnar. Haukarnir eru óumdeilt besta lið landsins en hvað þarf ÍBV að gera til að vinna Hauka þrisvar. „Eyjamenn þurfa að ná upp frá- bærum leik í Hafnarfirði þar sem allt gengur upp. Það verður samt mjög erfitt því Haukar eru með rút- ínerað lið. Lykilinn hjá ÍBV verður að vinna fyrsta leikinn í Hafnarfirði og setja þetta einvígi í uppnám. Handboltalega er þetta mjög áhuga- vert einvígi,“ segir Gunnar sem getur ekki annað en ausið Haukaliðið lofi. „Eyjamenn spila væntanlega sína 5-1 vörn en Haukarnir leysa hana vel. Þeir gerðu það í öllum leikjunum á móti okkur þar sem við spiluðum 5-1 og við áttum ekki séns. Haukar var eina liðið sem við unnum ekki. Þetta verður mjög áhugavert einvígi,“ segir Gunnar. Hentar Völsurum betur Gunnar er tiltölulega viss um að Valur fari áfram úr einvígi sínu gegn Aftureldingu þrátt fyrir meiðsli Ómars Inga Magnússonar sem er mikið áfall fyrir Hlíðarendapilta. Ólafur Stefánsson verður til taks í úrslitakeppninni og má væntan- lega búast við að sjá besta hand- boltamann Íslandssögunnar taka nokkrar sóknir fyrir Valsliðið. „Ég hef meiri trú á Val. Það er með sterkari hóp og vinnur þetta einvígi,“ segir Gunnar sem hefur engar áhyggjur af Val þrátt fyrir að Framarar hafi farið með þá alla leið í oddaleik. „Það hentar Val mun betur að spila á móti Aftureldingu heldur en Fram. Vörn Framara hentar Val ekk- ert vel og Valsararnir voru í bölvuðu basli í sóknarleiknum.“ Það er ekki flókið hvað Aftureld- ing þarf að gera til að komast áfram, að mati Gunnars: „Afturelding þarf að spila svakalega góðan varnarleik og fá mikið af mörkum úr hraða- upphlaupum. Markvarslan er líka lykill,“ segir hann. „Ef Afturelding nær upp upp- stilltum leik í sókninni verður þetta 50-50 einvígi en möguleikar Aftur- eldingar liggja í markvörslu, sterkri vörn og hraðaupphlaupum,“ segir Gunnar Andrésson. tomas@365.is Haukar eða ÍBV fara alla leið Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, spáir í spilin fyrir undanúrslitin í Olís-deild karla fyrir Fréttablaðið. Hann spáir Val áfram gegn Aftureldingu en rimma Hauka og ÍBV verður eitthvað til að fylgjast grannt með. Ólafur Stefánsson er löglegur með Val í úrslita- keppninni og gæti spilað vegna meiðsla Ómars Inga Magnússonar. Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 7. maí 2016 kl. 13 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Tillögur félagsmanns að breytingu á 5. gr. er varðar atkvæðisrétt og framboð til stjórnar og nefnda og breytingu á 9. gr. er varðar kjörtímabil formanns verða bornar upp á fundinum. Sjá nánari upp- lýsingar á heimasíðu félagsins www.msfelag.is. Vinsamlega athugið að framboð til stjórnar og nefnda skal til- kynna til skrifstofu eigi síðar en viku fyrir aðalfund og jafnframt að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa einungis þeir sem eru skráðir í félagið eigi síðar en viku fyrir fundinn. Virðingarfyllst, Stjórn MS-félags Íslands FUNDARBOÐ Aðalfundur MS-félags Íslands Sunnudagur 12.55 Sampdoria - Lazio Sport 3 12.55 Sunderland - Arsenal Sport 14.50 Crystal P. - Watford Sport 2 15.05 Leicester - Swansea Sport 17.00 Valero Texas Op. Golfstöðin 17.25 Kiel - Barcelona Sport 18.40 Fiorentina - juventus Sport 2 19.00 Snæfell - Haukar Sport Olísdeild kvenna, undanúrslit 13.30 Stjarnan - Haukar Mýrin 16.00 Fram - Grótta Framhús domino’s-deild karla, lokaúrslit Haukar - KR 82-88 Haukar: Brandon Mobley 28/14 fráköst, Finnur Atli Magnússon 15/15 fráköst/3 varin skot, Haukur Óskarsson 14, Emil Barja 11/6 fráköst/12 stoðsendingar, Hjálmar Stefánsson 6, Kristinn Jónasson 3, Kristinn Marinósson 3, Guðni H. Valentínusson 2. KR: Michael Craion 27/13 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 21/5 fráköst/8 stoðsending- ar, Helgi Már Magnússon 20/7 fráköst, Darri Hilmarsson 9/8 fráköst, Björn Kristjánsson 7, Pavel Ermolinskij 4/6 stoðsendingar. KR er nú með 2-0 forystu í einvígi liðanna og getur tryggt sér Íslands- meistaratitilinn með sigri á heima- velli á mánudagskvöld. Haukar héldu spennu í leiknum í gær þar til að KR náði að síga fram úr á loka- kaflanum. Nýjast bættu ekki íslandsmetin sín Ólympíufararnir Eygló Ósk Gústafs- dóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn McKee kepptu öll á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug á fyrsta keppnisdegi í gær en bættu ekki tíma sína. Reikna má með að þau séu að stefna á að toppa á Evr- ópumeistaramótinu í 50 m laug sem fer fram í London í næsta mánuði. Þá synti Bryndís Rún Hansen undir lágmarkinu fyrir EM í London er hún vann gull í 100 m flugsundi á 1:00,58 mínútum. Keppt verður áfram í dag en mótinu lýkur annað kvöld. olísdeild kvenna, undanúrslit Grótta - Fram 17-16 Markahæstar: Anna Úrsúla Guðmundsdótt- ir 6/1 (10/2), Þórey Anna Ásgeirsdóttir 5/1 (8/2), Lovísa Thompson 4 (11) - Ragnheiður Júlíusdóttir 5/1 (21/1), Marthe Sördal 4 (4). Haukar - Stjarnan Leiknum var ekki lokið þegar Fréttablaðið fór í prentun. Íslandsmeistarar Gróttu eru komnir í 1-0 forystu gegn Fram eftir æsi- legan leik í gær. Fram komst í 8-2 forystu eftir fimmtán mínútna leik en skoraði svo aðeins átta mörk það sem eftir lifði leiks. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði sigurmark Gróttu þegar rúm mínúta var til leiksloka. 2 3 . a p r í l 2 0 1 6 l a u G a r d a G u r20 s p o r t ∙ f r É t t a b l a ð i ð Sport 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 2 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 1 -9 5 D 4 1 9 3 1 -9 4 9 8 1 9 3 1 -9 3 5 C 1 9 3 1 -9 2 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.