Fréttablaðið - 23.04.2016, Síða 35

Fréttablaðið - 23.04.2016, Síða 35
 Við bjóðum líka upp á ýmis námskeið. Við erum alltaf að leita uppi skemmtilega vinkla á bjór og vín, enda viljum við leggja lóð okkar á vogarskálarnar í að auðga bjór- og vínmenn- ingu landsins. Ólafur S.K. Þorvaldz Ólafur S.K. Þorvaldz og Hilmar Geirsson vilja fræða fólk um bjór- og vínmenningu í Ægisgarði. mynd/Pjetur Ólafur og aðrir gestgjafar Ægisgarðs leiða fólk í allan sannleika um leyndar- dóma bjórsins. mynd/ÆGiSGarður Í Ægisgarði eru bjór- og skemmtanamenningu Íslendinga gerð skil á ýmsan máta. Þar er eitt stærsta bjórsafn landsins til húsa og ýmsir munir til sýnis sem tengjast skemmtanasögu landans. „Bruggverksmiðja Víking er staðsett á Akureyri og við vorum hálf heimilislaus í borginni. Nú er Ægisgarður heimili Víking Öl­ gerðar í höfuðborginni,“ útskýr­ ir Hilmar Geirsson, vörumerkja­ stjóri Víking Ölgerðar. Í Ægisgarði er bjór­ og skemmtanamenningu Íslendinga gerð skil á ýmiss konar máta. Þar er eitt stærsta bjórsafn landsins til húsa og ýmsir munir til sýnis sem tengjast skemmtanasögu landans. Hópar geta pantað sal­ inn og fá gestgjafa með í kaup­ unum sem leiðir þá í allan sann­ leika um leyndardóma bjórsins. „Snemma í sumar ætlum við að opna litla bruggverksmiðju í húsinu sem hálfgert tilrauna­ brugg, fólk getur þá komið í brugghúsheimsóknir í Ægis­ garð og kynnst bjórnum sem við framleiðum hér og jafnvel feng­ ið að smakka hann á mismunandi stigum framleiðslunnar,“ segir Hilmar. Ólafur S.K. Þorvaldz er einn af gestgjöfum Ægisgarðs og höf­ undur Víking­leikanna. „Við hófum Víking­leikana í ágúst í fyrra og höfum verið að keyra þá hér í Ægisgarði, bæði á virkum dögum og um helgar, við frábærar undirtektir. Fyrir vikið eru margir bjórfróðari einstak­ lingar úti í samfélaginu,“ segir Ólafur hress. „Leikarnir fara þannig fram að við tökum á móti hópum af öllum stærðum og förum með þeim í gegnum sögu bjórsins á Íslandi og sögu skemmtanamenningar Íslendinga allt frá landnámi. Þar á eftir er keppt í afar skemmti­ legum bjórsmökkunarleikjum og svo farið í pubquiz. Þetta er um það bil tveggja tíma prógramm sem virkar vel til að hrista hóp­ inn saman. Við gestgjafarn­ ir erum allir menntaðir leikar­ ar og þaulvanir að tala við stór­ an hóp, jafnt á ensku og íslensku,“ segir hann og bætir við að hægt sé að sérsníða prógrammið eftir óskum hvers hóps. Hóparnir geti til dæmis tekið með sér mat í sal­ inn en einnig geti húsið skaffað eitthvað gott í svanginn. Dagskrá­ in sé í stöðugri þróun. „Við bjóðum líka upp á ýmis námskeið svo sem léttvínsnám­ skeið, romm­, kampavíns­ og kaffinámskeið, viskí­ og ginnám­ skeið. Við erum alltaf að leita uppi skemmtilega vinkla á bjór og vín, enda viljum við leggja lóð okkar á vogarskálarnar í að auðga bjór­ og vínmenningu landsins.“ nánar má kynna sér Ægisgarð á www.aegisgardur.is Kynningarblað Grandinn 23. apríl 2016 3 Bjórmenningin blómstrar í Ægisgarði Víking Ölgerð kynnir Ægisgarð, heimili íslenskrar brugghefðar og bjórsögu. Þar eru gestir leiddir inn um gleðinnar dyr með hópeflisleikjum, fróðleik og veigum á svokölluðum Víking-leikum. Gestgjafar Ægisgarðs vilja auðga bjór- og vínmenningu landsins. 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -D 6 0 4 1 9 3 1 -D 4 C 8 1 9 3 1 -D 3 8 C 1 9 3 1 -D 2 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.