Fréttablaðið - 23.04.2016, Síða 109

Fréttablaðið - 23.04.2016, Síða 109
Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur 24. apríl 2016 Hvað? Spjall um fornbréf Hvenær? 14.00 Hvar? Landnámssýningin, Aðal­ stræti 16 Guðrún Ása Grímsdóttir, rann- sóknarprófessor á Árnastofnun, ræðir um Landnámabók sem sjá má á sýningunni Landnámssögur – arfur í orðum. Aðgangur ókeypis á meðan á spjallinu stendur. Dans Hvað? Dansleikir Hvenær? 20.00 Hvar? Ásgarður, Stangahyl 4 Dansað í Félagi eldri borgara í kvöld. Hljómsveit hússins leikur fjölbreytta dansmússík. Veitingar við flestra hæfi og allir velkomnir. Hátíðir Hvað? Lokadagur Barnamenningar­ hátíðar Hvenær? 14.00 Hvar? Menningarhúsið Gerðubergi Fjölbreytt dagskrá á lokadegi Barnamenningarhátíðar. Einnig er lokadagur upplifunarsýningar- innar Skrímslin bjóða heim og sýningarinnar Þetta vilja börnin sjá. Allir velkomnir á meðan hús- rúm leyfir og aðgangur er ókeypis. Tónlist Hvað? Perlur íslenskra sönglaga Hvenær? 12.30 Hvar? Kaldalón, Harpa Flutt verður sígild íslensk tónlist. Listrænn stjórnandi er óperusöngv- arinn Bjarni Thor Kristinsson. Miðaverð er 3.900 krónur. Hvað? Hammondhátíð 2016 Hvenær? 14.00 Hvar? Djúpavogskirkja, Djúpavogi Sigríður Thorlacius kemur fram í Djúpavogs- kirkju á Hammondhátíð. Með Sigríði í för verða þeir Guðmundur Óskar og Tómas Jónsson. Miða- verð er 4.500 krónur. Sigríður Thorlacius syngur ásamt Guðmundi Óskari og Tómasi Jónssyni á Hammondhátíð á Djúpavogi. Hátíðir Hvað? Vorið kemur úr vetri Hvenær? 13.00 Hvar? Sólheimasafn Vorinu fagnað með ljóðasýningu barna í Sólheimasafni. Gestum gefst tækifæri á að lesa vorljóð eftir börn úr Langholts-, Laugarnes- og Voga- skóla. Boðið verður upp á léttar veitingar og tónlistaratriði. Við- burðurinn er á dagskrá Barnamenn- ingarhátíðar. Hvað? Litháísk fræðslusýning Hvenær? 15.00 Hvar? Menningarhús Kringlunni Brauð og brauðgerð verður í brennidepli í Borgarbókasafninu í dag. Börn úr litháíska móður- málsskólanum Þrír litir munu segja frá hvernig brauð verður til með söng, dansi og frásögn. Við- burðurinn er hluti af Barnamenn- ingarhátíð. Hvað? Hagþenkir | Kynning á til­ nefndum ritum Hvenær? 13.30 Hvar? Menningarhús Grófinni Samstarfsverkefni Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslu- gagna, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafnsins. Dagskráin stendur til klukkan 15.20. Hvað? Dúó Stemma | Tónleikhús fyrir börn Hvenær? 14.00 Hvar? Menningarhús Spönginni Dúó Stemma býður börnum í tón- leikhús með skemmtilegum hljóð- um, íslenskum þulum og lögum. Víóluleikarinn Herdís Anna Jóns- dóttir og Steef van Ooster hout slagverksleikari spila, syngja og leika á ýmis hljóðfæri, hefðbundin og heimatilbúin. Viðburðurinn er á dagskrá Barnamenningar- hátíðar. Hvað? Bókakynning – Móðurmál Hvenær? 14.30 Hvar? Menningarhús Gerðubergi Bókakynning með samtökunum Móðurmál og höfundum bókar- innar Von be don. Bókin er fyrir börn og fjallar um orð og tungu- mál. Henni er ætlað að vekja börn til vitundar um tilvist tungumála og kraftinn sem felst í orðum. Höf- undar bókarinnar þau Bergljót Baldursdóttir og Brynhildur Jenný Bjarnadóttir og börn frá samtök- unum Móðurmáli lesa úr bókinni. Viðburðurinn er á dagskrá Barna- menningarhátíðar. Opnanir Hvað? Kári Svensson Hvenær? 15.00 Hvar? Gallerí Fold, Rauðarárstíg Færeyski málarinn Kári Svensson opnar einkasýningu í Gallerí Fold í dag. Verk hans eru abstrakt express- jónísk og spegla upplifun hans á færeysku landslagi og náttúru. Hvað? Loft – jörð Hvenær? 15.00 Hvar? Gallerí Fold, Rauðarárstíg Soffía Sæmundsdóttir opnar einka- sýningu sína Loft – jörð í Gallerí Fold í dag. Sýnd verða 20 ný olímál- verk sem öll eru máluð á tré. KJÖTBORÐ Í Fjarðarkaupum færðu allt á einum stað. Kjötborð okkar er rómað fyrir góða vöru og framúrskarandi þjónustu. Við bjóðum upp á fyrsta flokks ferskt kjöt, sérvalið af fagmönnum. Hjá okkur starfar lærður kjötiðnaðarmaður sem leiðbeinir þér við val á kjöti og sker eftir þínum óskum. Einnig bjóðum við alltaf upp á sérútbúna rétti sem þú getur eldað heima. Við tryggjum þér ferskleika, gæði og úrval. Verið velkomin í Fjarðarkaup Ferskt kjöt • Þú ræður magni og skurði • Sérútbúnir réttir OPIÐ mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00 / fimmtudaga 09:00 - 18:30 föstudaga 09:00 - 19:00 / laugardaga 10:00 - 16:00 / lokað sunnudaga. www.fjardarkaup.is M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 53L A U g A R D A g U R 2 3 . A p R í L 2 0 1 6 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 1 -9 A C 4 1 9 3 1 -9 9 8 8 1 9 3 1 -9 8 4 C 1 9 3 1 -9 7 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.