Skírnir - 01.01.1972, Blaðsíða 59
SKÍRNIR RITGERÐIR UM HALLDÓR LAXNESS 57
aldarspegill ef upp væru rifjuð. Eins er hitt fróðlegt, hvernig ýmis
virðuleg blöð og tímarit um menningarmál þögðu þunnu hljóði
um bækur Halldórs fyrr á árum.
Areiðanlega eru verulegar glompur í skrá þessa innan þeirra
takmarka sem henni eru sett. En hér á þó að mega fá til bráða-
birgða yfirlit yfir flest hið helzta sem skrifað hefur verið um Hall-
dór Laxness, sem síðan má auka við og lagfæra ef þörf þykir.
Afmœliskveðjur heiman og handan. Til Hatldórs Kiljan Laxness sextugs.
Helgafell - Ragnar Jónsson 23. 4. 52. 118 bls. [Ávörp og greinar eftir 27
höfunda. Formáli eftir Jakob Benediktsson, Kristján Karlsson, Sigurð
Þórarinsson, Tómas Guðmundsson.]
Asgeir Hjartarson. Islandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness. (Tjaldið fell-
ur. Leikdómar og greinar 1948-1958.) Reykjavík 1958. Bls. 35-38.
— Silfurtúnglið eftir Halldór Kiljan Laxness. (Tjaldið fellur.) Bls. 163-166.
Beerten, Marcel. Bij een bezoek aan Vlanderen in oktober 1958. (Afmælis-
kveðjur heiman og handan.) Reykjavík 1962. Bls. 29-33.
Bjarni Benediktsson. Halldór Kiljan Laxness. Ræða, er menntamálaráðherra
flutti í hófi, sem haldið var skáldinu til heiðurs í Þjóðleikhússkjallaranum
20. febrúar s.l. (Nýtt Helgafell I.) Reykjavík 1956. Bls. 28-30.
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Ef þú fellur fram. (Sú kemur tíð.) Akranesi
1953. Bls. 9-19. [Um Atómstöðina vegna ritdóms eftir Kristján Albertsson.]
— Jökuldalsheiðin og Sjálfstætt fólk (Sú kemur tíð.) Bls. 74—90.
— Halldór Laxness. (Bókmenntagreinar.) Reykjavík 1971. Bls. 114-148. [Um
Sjálfstætt fólk, Atómstöðina, Brekkukotsannál, Gjörningabók, Skáldatíma,
Prjónastofuna Sólina, Dúfnaveizluna o. fl.]
Bjarni M. Gíslason. Islands litteratur efter sagatiden. Kpbenhavn 1949. Bls.
139-151.
Boyer, Régis. Essai sur la composition de „Gerpla“. (Scandinavica XI.) London
1972. Bls. 5-20.
Bukdahl, Jfirgen. Poesi og tendens. Halldór Kiljan Laxness. (Forgyldning og
svinelæder. Essays om nordiske digtere.) Kpbenhavn 1966. Bls. 100-117.
Einar Freyr [Kristjánsson.f Er Halldór Kiljan Laxness óheiðarlegur í sínum
ritstörfum? Reykjavík, Episka söguútgáfan, 1960. Bls. 17-48.
— Skáldavillurnar í Skáldatíma. Gagnrýni á þjóðleg og alþjóðleg menningar-
viðhorf Halldórs Laxness. Reykjavík, Episka söguútgáfan, 1964. 137 bls.
Einar Olgeirsson. Skáld á leið til sósíalismans. (Réttur XVII.) Reykjavík 1932.
Bls. 95-117. [Um H. L. og nokkra aðra róttæka rithöfunda.]
Eriksson, Lars-Göran. Indignation och martyrium. (Ord och bild XIII.) Stock-
holm 1954. Bls. 545-552.
— Vandlæting og píslarvætti. Hugleiðingar um Laxness. (Birtingur 1:3.)
Reykjavík 1955. Bls. 6-13. [Thor Vilhjálmsson þýddi.]