Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1972, Blaðsíða 145

Skírnir - 01.01.1972, Blaðsíða 145
SKIRNIR KVISTIR ICYNLEGIR 143 Allar þessar skýringar hníga í eina átt: Kvistir kynlegir eiga að tákna menn, sem hafa orðið öðruvísi en fólk er flest, vegna þess að umhverfi og lífskj ör komu í veg fyrir eðlilegan vöxt og þroska. Og dæmi þessa á Oddur Hjaltalín að vera. Oddur var tæpum fjórum árum eldri en Bjarni og kom til Kaup- mannahafnar 1803, þegar Bjarni hafði dvalizt þar inn eins árs skeið. Með þeim tókst þá vinátta, sem hélzt meðan báðir lifðu, enda þótt leiðir þeirra skildu 1808, þegar Oddur hvarf heim frá læknisnámi og settist að í Stykkishólmi, skipaður læknir í syðra hluta vesturamtsins. Um skeið varð þó aftur skemmra á milli þeirra, því að Oddur gegndi landlæknisembættinu á árunum 1816-20 og bjó að Nesi við Seltjörn, en Bjarni í Gufunesi. En eftir það varð Oddur aftur læknir fyrir vestan og átti heima á Snæfellsnesi, síðast í Bjarnarhöfn. Er ekki vitað, að þeir Bjarni hafi hitzt nema einu sinni, eftir að Oddur fluttist vestur, en bréf fóru á milli þeirra og kviðlingar. Af heimildum um Odd lækni er ljóst, að hann hefur þótt frábær að andlegu atgervi, menntun og mannkostum.8 En við lof sitt um Odd bætir Pétur Fr. Eggerz (1831-1892) þessum orðum: „En þann breyzkleika hafði hann, að hann hneigðist mjög til ofdrykkju síðari hlut æfi sinnar, og var þá opt svaðalegur, illyrtur, þótt græskulaust væri, og stundum laus hendin, er hann var þannig fyrir kallaður.“9 Þessu til staðfestingar hefur Pétur skráð nokkrar sögusagnir, sem gengið hafa af Oddi þar vestra. Er af þeim auðséð, að liann hefur beitt ímyndunarafli sínu ótæpilega, sagt furðulega drauma sína og fabúlerað með stórskemmtilegum hætti um væntanleg afdrif sín ann- ars heims. I annan stað var hann frægur fyrir gífuryrði bæði í kvið- lingum og tilsvörum. Er hér eitt dæmi: Maður nokkur átti tal við Odd og klifaði lengi um hið sama, þangað til Oddi leiddist og mælti: „Jeg vildi þú værir horfinn svo langt ofan fyrir helvíti, að djöfullinn sæi þig ekki í bezta kíki.“10 Má geta nærri, að fólki þeirrar tíðar hafi þótt slíkur munnsöfnuð- ur lílt sæma virðulegum embættismanni og framkoma Odds verið mörgum ráðgáta, jafnvel þyrnir í augum. Og ekki hefur Oddur heldur ætíð verið sáttur við umhverfi sitt fyrir vestan, svo sem m. a. má sjá af bréfi hans til Bjarna 1821:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.