Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 64
62
VÉSTEINN ÓLASON
SKÍRNIR
vammlausa dýrlinga og ósigrandi hetjur, og hefur sú þörf sjálf-
sagt verið til bæði hjá höfðingjum og alþýðu. En hún naut ekki
sömu viðurkenningar og dýrkunarhneigðin. Skáldskap eins og
sagnadönsum var ekki fenginn jafnvirðulegur og viðurkenndur
búningur og rímum og helgikvæðum. Þó er hitt enn skýrara
merki um óljósa samfélagslega stöðu slíks skáldskapar að hann
var ekki talinn þess verður að festast á bókfell fyrr en alllöngu
síðar þegar húmanisminn var tekinn að breyta afstöðu manna til
fornra frásagna í lausu máli og bundnu.21
i Den norsk-istandske skjaldedigtning, I:A, útg. Finnur Jónsson (ljóspr.
Kh. 1973), bls. 459—473. Um kvæðið sjá m.a. Fredrik Paasche: Kristen-
dom og kvad. En studic i norrpn. middelalder (1914) í F.P. Hedendom
og kristendom (Oslo 1948), bls. 104—115; Wolfgang Lange: Studien zur
Christlichen Dichtung der Nordgermanen 1000—1200 (Palaestra, 222,
Göttingen 1958), bls. 110—143.
- Ólafs ríma Haraldssonar, sjá Rímnasajn, I, útg. Finnur Jónsson (Kh.
1905—1912), bls. 1—9.; Óláfs vísur, sjá íslenzk fornkvœSi, IV, útg. Jón
Helgason (Editiones arnamagnæanæ, B:13, Kh. 1963), bls. 11—15; Óláfs
vísur I—IV, sjá íslenzk miðaldakvreði, II, útg. Jón Helgason (Kh. 1938),
bls. 433-459.
3 Um aldur hdr. af Óláfs vísum I—IV, sjá aths. Jóns Helgasonar í íslenzk-
um miðaldakvæðum.
4 Sjá The Traditional Ballads of Iceland: Historical Studies (Rv. 1982),
bls. 292—298. Þar hefur slæðst inn sú villa að sagt er að Óláfs vísur hafi
fyrst verið skráðar á 16. öld (bls. 293), en á að vera 17. öld, sbr. s.r., bls. 16.
3 Um helgikvæðin má auk bókmenntasögulegra yfirlitsrita benda á fyrr-
greint rit eftir Paasche, og á Hans Schottmann: Die islandische Marien-
dichtung. Untersuchungenzurvolkssprachigen Mariendichtung des Mitt-
elalters (Múnchner Germanistische Beitrage, 9, Múnchen 1973). Um
rímur er aðalritið Björn K. Þórólfsson: Rímur fyrir 1600 (Safn fræða-
fjelagsins um ísland og íslendinga, IX, Kh. 1934). Um sagnadansa, sjá
fyrrgr. rit mitt, The Traditional Ballads of Iceland, auk inngangs og
skýringa í útgáfunum fslenzk fornkvccði I—VIII (Kh. 1962—1982) og
Sagnadansar (Rv. 1979).
« fslenzk miðaldakvceði, II, bls. 453. Hér er um það að ræða að í hdr. frá
18. öld er Gunna einnig eignað annað kvæði undir nákvæmlega sama
bragarhætti, sem af mállegum ástæðum getur þó naumast verið eldra
en frá 17. öld eða f.hl. þeirrar 18. Jón Helgason segir um þetta: „Men
naar man har kaldt digtet „Visur Gunna Hólaskálds", er forudsætning-
en aabenbart den, at hans navn har været knyttet til et kendt digt i
samme versemaal, og der kan da næppe være tale om andre end nærvær-