Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 144

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 144
138 SVERRIR TÓMASSON SKÍRNIR og sumar þeirra ungar, aðeins fáar þeirra verða tímasettar með nokkurri vissu, en sameiginlegt með þeim öllurn er að þar er oft illgerlegt að greina skáldskap frá staðreyndum. Jón Hnefill er þeirrar skoðunar að vísindaleg aðferð þjóð-, mál-, sagn- og textafræði geti greint þessa þætti að í heimildum. Sem betur fer er Jón Hnefill ekki einn um þessa skoðun. Ef rannsóknar- menn freistuðu ekki að kanna heimildirnar vísindalega frá þessu sjónarhorni, og jafnframt krefja þær sagna, er hætt við að þessi fræði mundu leggja upp laupana. Það má e.t.v. treysta frásögnum Landnámabókar um að meg- inhluti landnámsmanna hafi ekki verið kristinnar trúar, enda þótt augljóst sé að nokkur hluti þeirra hefur játað þann sið og þegar tekur að líða að þeim tíma sem sagt er að trúboð hafi byrjað á íslandi má búast við að fleiri hafi verið orðnir kristnir eða blendnir í trúnni. Niðurstaða Jóns Hnefils um ítök krist- innar trúar fyrir trúskiptin árið 1000 er ekki ný af nálinni; hann er sammála mörgum öðrum fræðimönnum um að kristnin hafi náð hér á landi töluverðri fótfestu áður en trúskiptin urðu form- lega. Aðalheimild Jóns Hnefils um kristnitökuna er frásögn Ara. Hún er samt ekki eins traust og Jón Hnefill vill vera láta; hún er vilhöll, ekki einungis vegna þess að þar áttu hlut að máli ættingjar heimildarmanna Ara eða hans sjálfs heldur vegna þeirrar hneigðar sem gætir í ritinu. í mati sínu á þessari heimild er málflutningur Jóns Hnefils veikastur. Hann birtir t.a.m. ummæli ýmissa fræðimanna um íslendingabók og tekur undir með þeim að frásögn Ara sé hin áreiðanlegasta. Flestir þeir fræðimenn sem um íslendingabók hafa fjallað hafa dæmt heim- ildargildi hennar út frá raunspekilegum forsendum; þeir hafa ekki litið nægilega vel á kristinn hugmyndaheim Ara eða athug- að hvers konar rit bókin var eða til hvaða bókmenntagreinar hún telst og hvaða tilgangi slíkar bókmenntir þjónuðu á mið- öldum. Þetta skiptir afar miklu máli þegar meta þarf heimildar- gildi frásagnarinnar. Ari er prestlærður maður og hann ritar bókina að hætti sinnar stéttar. íslendingabók er þjóðarsaga skrif- uð að hætti helgisagnaritara, samin eftir ákveðnum forskrift- um: áður en landnámsmenn komu til íslands hafa kristnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.