Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 195

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 195
SKÍRNIR RITDÓMAR 189 ur sem merking þeirra felst í ýtarlegri mannlýsingu í sjónarmiðju sagnanna, hinsvegar sögur sem höfuðpersónum þeirra er augljóslega ætlað einhvers- konar tákn- eða dæmigildi umfram hina bókstaflegu merkingu málsins og lagt er út af henni í sögunum sjálfum. Eða sögur sem skipa sálfræði- og siðferðislegum dæmum upp í viðlíka sögusnið, Vegurinn yfir heiðina eftir Þórleif Bjarnason, Andóf í þraut eftir Jón Dan? Efasemi manns um íslensk- ar smásögur stafar auðvitað ekki af þvi að ekki séu margar góðar sögur í safninu, eins og til dæmis fyrrnefndar sögur Hagalíns og Indriða, miklu heldur af hinu hvað þar eru margar sögur sem ekki greina sig á neinn hátt frá, hvað þá bera af mörgum öðrum sögum samtímis sér eða öðrum og annarskonar sögum eftir sömu höfunda. Af því helgast Iíka hvað safnið verður kynlega fábreytt aflestrar, sögurnar einatt líkar sín í milli. í sögu eftir erki-realista frá öldinni sem leið, Birni í Gerðurn eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili, sem upp er tekin í íslenskar smásögur, er augljós vilji höfundar, metnaður sögunnar að varpa ljósi á lífið í kringum sig, samtíð og samfélag. Þar ber á góma hin og önnur brýn viðfangsefni í þá daga — eins og sullaveiki, skottulækningar, mormónatrú og vesturfarir. í miðri sögu tekur höfundur blað frá munni sér og fer beinlínis að predika fyrir lesandanum skynsamlega skoðun á heilbrigðismálum. En ætli merking, hvað þá gildi sögunnar hafi nokkru sinni falist í þessum og þvílíkum efnisatriðum liennar? Slíkt sem það er stafar það öllu heldur af hinni níð- angurslegu lýsingu sögunnar á örbjarga, vonarsnauðu mannlífi og lífshátt- um, og af henni kann umvöndun, ádeila sögunnar að hafa þegið mátt sinn, ef einhver var. Hvað sem líður skynsamlegri skoðun á kaffibrúki í sveitum verður kaffidrykkjan út í gegnum söguna svo sem myndrænt leiðarstef, árétting þess umkomuleysis sem hún lýsir. Og merking sögunnar alveg bókstafleg, sagan hvorki tákn eða dæmi upp á eitt eða neitt utan sjálfrar sín. Ætli sé ekki svo um rnargar aðrar og betri smásögur sem með raunsæis- móti fjalla um hin eða önnur yrkisefni úr eigin samtíð? Nú á dögum finnst víst fáum margt um Björn á Gerðum, hvað sem ver- ið hefur, þó lesa megi söguna sem menningarsögulegt dæmi eða heimild. Hitt má þar fyrir vera að hin svarta sýn á yrkisefnið sem þar birtist í og með umvöndunar- og umbótastefnu hennar komi víðar og síðar fram í sögum — ýmsurn sögum Halldórs Stefánssonar með yfirvarpi þjóðfélags- lýsingar og ádeilu, til dæmis, þorpssögum Guðbergs Bergssonar eða Stein- ars Sigurjónssonar frá seinni árum, svo að eitthvað sé nefnt. Og hér í safn- inu í skringisögu úr sjávarplássi eftir lítt kunnan höfund, Grafaranum í Lýsufirði eftir Stanley Melax. Það er ekki endilega víst að arfurinn eftir raunsæisstefnu og natúralisma sé allur þar sem hann er séður. Það er ekki þar fyrír, flest veigamesta efnið, margir höfundar, sumar einstakar sögur, er svo sem sjálfgefið í safnrit eins og Islenskar smásögur. Svo er um alla helstu skáldsagnahöfunda, allt frá Einari Kvaran og Jóni Trausta til Guðbergs Bergssonar og Thors Vilhjálmssonar, að þeir birta einnig margt af smásögum, og þarf þá ekki endilega að líta á smásögur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.