Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 150

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 150
144 SVERRIR TÓMASSON SKÍRNIR kirkjusögu landsins í stórum dráttum allt frá kristnitöku. Þar hefur hann aðallega stuðst við erlend rit eða gömul verk ís- lenskra höfunda, einkum þau sem skrifuð eru á erlendum mál- um. Það er eftirtektarvert að hann vitnar hvergi í nýjustu rann- sóknir íslenskra sagnfræðinga.26 Koppenberg hefur og ekki gert úttekt á því hve víðtæk helgi Jóns varð. Annað atriði er og at- hyglisvert. Koppenberg heldur því fram að síðari Rómarferð Jóns helga sé tilbúningur. Fyrirmyndin sé Rómarferð Gizurar ísleifssonar.27 Hann veit ekki af þeirri tilgátu sagnfræðinga að Jón hafi gengið suður til að fá staðfestingu páfa á nýju bisk- upsdæmi.28 Sagan segir frá því að erkibiskup hafi ekki þorað að vígja hann: En fyrir salcir eins hlutar, þess er þú hefir sagt mér: at þú hefir tvær konur áttar, þá þori ek eigi at vígja þik, án leyfi páfa ok vitorði hans sjálfs.29 Stephan Kuttner hefur í merkilegri grein, sem Koppenberg hefur sést yfir, gert því skóna að liöfundur Jóns sögu hafi reynt að samræma líf Jóns við ríkjandi liugmyndir um kirkjurétt í lok 12. og á 13. öld.30 En Koppenberg hefur ekki kynnt sér frum- heimildir um líferni klerka og landsmanna á 12. öld og hefðu þær getað sagt honum margt um íslenskt siðferði á því tímabili. Saklaus frásögn Jóns sögu af Klængi biskupi, þar sem hann sit- ur sunnan undir vegg á Hólum og les Óvíd, er sneið til hans um leið; hann átti barn, Jóru, meðan hann sat á biskupsstóli.31 I kafla um staðfestingu páfa á helgi dýrlings (kanóniseringu) hefur Koppenberg dregið saman nytsamlegan fróðleik. Það hef- ur þó verið bent á það áður að einstaka biskupsstifti geti lýst yfir helgi dýrlings án samþykkis páfa. Þar með er ekki sagt að vottfestar jarteinir eða lífssögur hafi aðeins verið skrifaðar á móðurmálinu. Það er eðlilegt að ætla að menn hafi gert hvort- tveggja, samið latneska og norræna gerð. Það hafa t.d. verið leiddar að því líkur að latnesk Þorláksles eigi rót sína að rekja til latneskrar frumsögu af Þorláki.32 Og þó að Jón helgi hafi aldrei verið kanóniseraður af páfa og engar lieimildir séu til um að það hafi verið reynt, er sú þögn ekki sönnun þess að lífssaga hans á latínu liafi aldrei verið samin. Stærsti hluti verks Koppenbergs er ítarleg umfjöllun á lífs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.