Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 146

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 146
140 SVERRIR TÓMASSON SKÍRNIR beint eða óbeint, Ólafs saga Tryggvasonar Odds Snorrasonar, Noregs saga Theodricusar munks (Historia de antiquitate reg- um Norwagiensium), Kristnisaga og Ólafs saga Tryggvasonar hin mesta eru annaðhvort hreinar helgisögur eða hafa orðið fyrir miklum áhrifum úr þeirri átt, og þessi rit eru skrifuð af lærðum mönnum, jafnspökum eða fróðari Ara. Þó að kirkju- pólitík hafi breyst frá þeim tíma sem íslendingabók var færð í letur fram til þess að Ólafs saga Tryggvasonar hin mesta var sett saman er sjóndeildarhringurinn sá hinn sami og naumast víðari og þess vegna hæpið að hafna heimildargildi þessara sagna, einkum þegar í lrlut eiga trúarlegir atburðir, en þessar sögur eru vitnisburður unr trúarhugmyndir þeirra sem saman settu. Aðalgallinn á rannsókn Jóns Hnefils er einmitt sá að liann tekur undir raunspekilega gagnrýni fyrri fræðimanna á þessar heinrildir og athugar ekki jrær fræðilegu forsendur sem þeir dærndu eftir.12 Sagnaritararnir Oddur og Theodricus skildu kristnitökuna á þann veg að hún hefði orðið fyrir volduga jar- tein. Úr því að þeir skildu hana þannig, liggur þá ekki beint við að álykta, að kristinn höfundur eins og Ari hafi líka skilið atburðinn á þann veg? Þessi trúarlegi skilningur miðaldamanna gæti því fremur stutt skoðun Jóns Hnefils um að sögnin um Þorgeir undir feldi sé trúarlegs eðlis: hann hafi sótt á vit æðri máttarvalda, en þá vaknar sú spurning hvort skilja beri frásögn- ina svo að Ari liafi fært í kristinn búning gamlan heiðinn töfra- sið eða frásögnin sé öll runnin frá kristnum trúarhugmynd- um.13 Samanburður Jóns Hnefils við galdrasiði Lappa og aðrar hliðstæður sker ekki úr um þetta, en óneitanlega hefur hann mikið til síns máls. Nú má enginn skilja orð mín svo að ég sé að halda því fram að frásögn Ara af kristnitökunni sé tilbúningur einn eða taka beri hana alla með varúð. En þekking á kristnum viðhorfum og vinnubrögðum miðaldasagnaritara hjálpar okkur til að skilja heimildina betur, rétt eins og það er sagnfræðingi mikil stoð að þekkja til hugmyndafræði síðari túlkenda; honum er það ávinn- ingur að vita hvort sagnfræðingur hefur séð atburðina frá kög- unarhóli Marx, Diltheys eða Habermas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.