Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 177

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 177
SKÍRNIR RITDÓMAR 171 Með þessu riti er gildum þætti aukið í vitneskju okkar um fiskveiðar útlendinga hér við land. Veigamikið getur talist, hve margt er byggt á frumheimildum, sem fyrr hefur lítið verið vitað um. Jóni lætur vel að nýta sér þetta efni og skipa því þannig, að það tengist í samfellu án óþarfa frá- vika. Hann er laus við vangaveltur, lætur annaðhvort heimildirnar tala eða tekur merginn úr þeim og ályktar í samræmi við hann. Skýringar Jóns eru Ijósar og lausar við málróf. Stíll hans er látlaus og lipur, engu klambrað saman eða farið í leit að torgætum orðum. Heimildatilvísanir eru eins og best verður á kosið, eða neðanmáls á hverri síðu. Að bókarlokum er gerð nánari grein fyrir heimildum og endað með skrá yfir heiti manna og staða. Þannig verður ekki annað séð en vel sé að verki staðið. Þakka ber Jóni Þ. Þór fyrir þetta myndarlega framlag hans til rannsókna á fiskveiðum útlendinga við ísland og Bókmenntafélaginu fyrir útgerð ritsins. Lúðvik Kristjánsson SICURÐUR A. MACNÚSSON í SVIÐSLJÓSINU Lcikdómar 1962-1973 Mál og menning 1982 Það hljóta að teljast þó nokkur tíðindi fyrir þá sem eitthvað gefa sig við sögu íslenskrar leiklistar þegar með skömmu millibili koma út tvær bækur um leikhúslíf höfuðborgarinnar á sjöunda áratugnum. Arið 1981 gaf Iðunn út leikdómasafn Ásgeirs Hjartarsonar, Leiknum er lokið, sem er að vísu að- eins úrval úr leikdómum hans frá árunum 1959—1972, og í fyrra kom út hjá Máli og menningu úrval úr leikdómum Sigurðar A. Magnússonar frá svip- uðum tíma. Að sjálfsögðu væri gleðiefni ef útkorna þessara tveggja bóka reyndist vísbending um vaxandi áhuga íslenskra lesenda á ritum um leik- listarsögu og leikhúsmál, en best mun þó að fullyrða sem minnst um það að svo stöddu. Tilgangurinn með útgáfu á leiklistargagnrýni, setn upphaflega birtist í blöðum eða öðrum fjölmiðlum og fjallar einungis um ákveðnar leiksýningar, hlýtur í meginatriðum að vera tvíþættur: að varpa ljósi á þróun leiklistar og leikmenningar á þeirn tíma, sem gagnrýnin tekur til, og gefa mönnum kost á að kynnast skoðunum og vinnubrögðum mikilhæfustu gagnrýnenda. Áhugamenn eiga tæpast völ á skemmtilegra lestrarefni um leiklist en gagn- rýni sem er yfirveguð og rituð af þekkingu, smekkvísi og andlegu fjöri og skiptir þá oft ekki miklu máli hvort þeir muna sjálfir það sem gagnrýnin snýst um. Um þetta getur undirritaður vel borið af eigin raun og skulu einkunr nefndir gagnrýnendurnir Frederik Schyberg, sem skrifaði um danskt leikhús á árunum 1930—1950, og Kenneth Tynan, einn þekktasti gagnrýn- andi hins enskumælandi heims, en hann tók að skrifa um breska leiklist um og upp úr 1950. Báðir voru þeir Schyberg og Tynan áhrifamiklir leikhús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.