Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Síða 65

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Síða 65
Það er ekkert sem angrar mig og ég hefekki lent í neinu. “ Nokkur nefna að þeim líði misvel í skólanum. Síðan voru þau spurð um hvaða tilfinning- ar vakni þegar þau hugsi um skólann. Stúlkurnar eru almennt jákvæðari gagnvart honum en drengirnir. Dæmi um jákvæða afstöðu til skólans er eftirfarandi svar stúlku úr Reykjavík er hún segir: „Finnst rosalega gaman ískólanum og rosalega gam- an að lœra. “ Nokkrir drengir hafa neikvæðar tilfinningar í garð skólans en slíkan tón er ekki að finna hjá stúlkunum. Drengur úr skóla í Reykjavík segir: „Oftast hlakkar mig ekkert til að fara í skólann.“ Nokkur kvarta yfir þreytu og að þau langi stundum ekkert sérstaklega í skólann á morgnana. Þau voru einnig spurð að því hvort skólinn hjálpi þeim eitthvað að tak- ast á við lífið og þá hvernig. Langflest voru á því að skólinn búi þau vel undir lífið. Þau nefndu ýmsar námsgreinar sem hjálpi þeim í framtíðinni og sum að þau læri samskipti og kynnist mörgum krökkum í skólanum og það hjálpi þeim að takast á við lífið. Drengur úr skóla í Reykjavík telur að skólinn: „... agi og kenni manni margt.“ í huga sumra er það óljóst hvað skólinn hjálpi þeim með en þau eru samt á því að þau læri ýmislegt í skól- anum sem eigi eftir að hjálpa þeim síðar meir. Nokkur í hópnum telja að skólinn hjálpi þeim lítið við að takast á við lífið en þau skýra það ekkert frekar. Unglingarnir voru einnig spurðir að því hvað þeir vildu helst læra í skólanum. í svörum sínum nefna þeir ýmsar námsgreinar sem þegar eru kenndar og síðan nokkrar námsgreinar sem eru ekki í námskrá skólans. Þar má nefna leiklist, jassballet, hárgreiðslu, heimspeki og meira um bíla. Það vekur athygli að hér nefna þau meira skapandi og verklegar greinar. Þegar þau voru spurð að því hvernig þau vildu helst nýta frítímann sinn nefndu þau langflest samveru með vinum. Aukþess nefna strákarnir íþrótt- ir en stelpurnar nefna önnur áhugamál eins og lestur bóka og að teikna. Þegar þau voru síðan spurð um það hvenær þeim fyndist illa farið með tímann nefndu þau oftast þrásetur við tölvuna. Stúlka úr Reykjavík orðar 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.