Skagfirðingabók - 01.01.1990, Blaðsíða 112

Skagfirðingabók - 01.01.1990, Blaðsíða 112
SKAGFIRÐINGABÓK satt, að snemma hafi Jón „lagt mikinn hug á að græða“.8 Vorið 1792 réðst hann fyrirvinna til ekkjunnar Ingu Þorfinnsdóttur á Uppsölum. Hann var rúmlega tvítugur og hún nálægt fimm- tugu, í álnum. Haustið 1795 giftust þau, en vorið 1803 keypti Jón Merkigil, og þau fluttust þangað. Fáeinum árum síðar var Ingibjörg Einarsdóttir ráðin vinnukona þeirra og síðan ráðs- kona eftir því sem Inga eltist og hrakaði til heilsunnar. Ingibjörg var fædd 1788 og því 17 árum yngri en Jón. Stefán segir þannig frá: Gerði Jón Höskuldsson hana að hjákonu sinni, og ól hún honum barn 12. júní 1813. Var það sveinn og hét Jón. Er svo var komið, vildi Jón prestur á Miklabæ, sonur Ingu, gera gangskör að því, að Ingibjörg færi frá Merkigili, en Inga var því mótfallin og bað þess, að Ingibjörg mætti vera kyrr, því góð væri hún henni og sýndi sér aðdáanlega umönnun. Varð það svo, að Ingibjörg varð kyrr. Var Inga þá orðin næstum rúmföst og komin fast að sjötugu. Tæpum fimm árum síðar, 16. mars 1817, ól Ingibjörg Jóni dóttur. Hún var skírð í höfuðið á Ingu, sem þá var komin í kör og andaðist 7. júní sama ár, að sögn prests úr holdsveiki. Að Ingu allri var Jón ekki lengi að hugsa sig um. Strax 1. september 1817 sótti hann til konungs um leyfi til að ganga að eiga Ingi- björgu. I umsókninni lætur hann sem þau hafi aðeins eignast 8 Stefán Jónsson, „Söguþættir úr Austurdal" í Ritsafni III, Sögufélag Skagfirð- inga 1986, bls. 50. Það sem sagt er um ævi Jóns að undanteknum umsóknum um giftingarleyfi er haft eftir Stefáni, sem segir frá honum á víð og dreif, sjá einkum bls. 60-65. Sjá ennfremur Jón Espólín og Einar Bjarnason, Saga frá Skagfirdingum II, Reykjavík 1977, bls. 69. Fyrri umsókn Jóns um giftingar- leyfi er í ÞI. Kansellískjöl 83: 1. september 1817. Upplýsingar sem Kansellí bað um til viðbótar eru í Kansellískjölum 85:13. ágúst 1818. Síðari umsóknin er í Ka. 87: 2. júlí 1819. Rétt er að nefna, að árið 1814 sótti Jón um leyfi til að arfleiða Jón son sinn líkt og hann væri skilgetinn, en fékk það ekki, Ka. 75: 31. ágúst 1814. 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.