Jökull


Jökull - 01.12.1952, Blaðsíða 7

Jökull - 01.12.1952, Blaðsíða 7
Á síðustu árum hefur aukizt mjög áhugi jöklafræðinga á lagskiptingu í jöklum, eftir að amerískir og enskir jöklafræðingar (G. Gibson, J. L. Day og W. V. Lewis) höfðu sýnt fram á, að sumir botn- og daljöklar skríði fram eftir bjúg- mynduðum skriðflötum (rotational movement). Raunar er slík hverfihreyfing í jöklum Islend- ingum kunn frá fornu fari, svo sem sjá má af kaflanum um Island i Danasögu Saxós. Ymis- legt hefur verið deilt um það, hvers uppruna lagskiptingin í jöklunum sé, og skal ekki farið nánar út í það, en víst má telja, hvað sem öðru líður, að lögin í jökli þeim í Reykjafjöllum, sem hér hefur verið lýst, séu árslög, mynduð af ár- legum fyrningum á hjarnsvæði jökulsins. SUMMARY: BEDDED BANDS IN A GLACIER IN REYKJAFJÖLL The author describes a very regular banding observed in a glacier in Reykjafjöll, NW of Torfajökull in Southern Iceland. At the time of observation, Sept. 6th, 1952, the glacier was quite deprived of its snowcover from the previ- ous winter but as it was only vieiued from a distance no exact data about the number and thickness of the bands can be given. It mœy however be regarded as certain, that the black layer which separates the upper part of the glacier from the lower part, was formed by an ashfall from the volcano Katla in 1918. Above that layer more than 20 bands were discernible and nearly fourty beneath that layer. From this it can be concluded with a fair degree of certainty that the bands of this glacier are annual „bedded bands“ formed by the yearly surplus of accumulation in its firn area. The approximate average thickness of the layers beneath the ash layer is ab. 1 m. The oldest layers date back to ab. 1880. In this connection it may be mentioned that the oldest ■ mentioning of a „rotational move- ment“ in glaciers dates back to the mediœval times. Its is found in a description of the Ice- landic glaciers, surely based on the experience Jökull í Reykjafjöllum séður frá Hrafntinnu- skeri. A glacier in Reykjafjöll viewed from Hrafn- tinnusker. (Above the black layer the banding has been made somewhat more distinct on the photo with a pencil.) Photo S. Þórarinsson, 6-IX, 1952. of Icelanders who lived in the neighbourhood of the southern outlets of Vatnajökull, and in- cluded in Saxo Grammaticus: Gesta Danorum, which was written ab. 1200 A. D. Sigurdur Thorarinsson. 5

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.