Jökull - 01.12.1952, Blaðsíða 9
Ákoma á Vatnajökli. Brotnu línurnar sýna vatnsgildi snjólagsins frá hausti 1950 til 24. apr. 1951.
Accumulation on Vatnajökull. The broken lines show the water-equivalent of the snow layer of
the winter 1950/51 up to April 24, as measured by the author during tlie French-Icelandic Vatna-
jökull Expedilion, March-April 1951. (Cnfr. also the table in the right hand corner of the map).
Vonarskarði og vestur um Hágöngur var lítill
snjór.
Þar eð teikningin á aSeins að sýna snjómagn-
ið á Vatnajökli, eins og það var 24. apríl 1951,
má ekki taka þessar niðurstöður sem heildar-
magn snjósöfnunartímabilsins 1950—1951, því að
snjósöfnun mun hafa haldið áfram fram eftir
vori, einkum á mið- og norður-hluta jökulsins.
En snjómælingar eru fyrst einhvers virði, þegar
þær ná óslitið yfir nókkurt árabil og athuganir
fara fram eigi sjaldnar en tvisvar á ári, vor og
haust. Fyrir nokkrum árum hefði það verið tal-
in bjartsýni að tala um reglubundnar snjómæl-
ingar á Vatnajökli vegna erfiðleika og kostnað-
ar. Nú horfir málið öðruvísi við, þar sem góðar
snjóbifreiðar eru komnar til sögunnar.
Eitt mesta vandamál mælinganna var að
ákveða mörkin milli árslaganna, en við það
naut ég leiðbeiningar Jóns Eyþórssonar, sem
fengið hefur mikla reynslu af snjómælingum.
Víða var hægt að fara eftir ryklagi í snjónum,
einkum neðan við snælínu, en þegar við slíkt
var ekki að styðjast, var ákvörðunin grund-
völluð á útliti hjarnlaganna og stærð krystall-
anna. Takist að koma á fót reglubundnum og
samfelldum snjómælingum, verður að setja nið-
ur stálpípur eða aluminiumstangir með fótplöt-
um og mæla svo við stangirnar ár eftir ár.
SUMMARY. The winter 1950f51 was cold
with persisting winds from NE. The maximum
accumulation was found in the central and
northern portions of the ice cap. The author
points out, that in 1936 the Swedish-Icelandic
expedition, on the contrary, found the maxi-.
mum accumulation on the southern slopes,
1000—1300 m. a. s.
7