Jökull


Jökull - 01.12.1961, Side 8

Jökull - 01.12.1961, Side 8
323-338 338 338-360 360 360-379 379-384 384-475 475-500 500-505 505-540 540 Þurr, fínkornóttur snjór. LitarefniS þakti 5% af flatarmálinu. í 330 cm dýpi í þurra snjónum var hitinn — 0,7°, en um eða yfir 0° i litar- taumunum. Um 0,2 cm íslag. Meðalgrófur snjór. Islag, óreglulegt, 0,1—1,0 cm. Meðalgrófur snjór. Isklumpar, 0,5—5 crn þykkir. Harður snjór með mörgum íslögum. A einum stað teygði litarefnið sig niður í 455 cm dýpi, og jafn langt niður var hitinn um eða yfir 0 stig, en allt um kring var hitinn — 2,0° í þurra snjónum. I íslagi á milli 450— 460 cm dýpi mátti greina rykkorn, en óverulega þó. Ef gengið er út frá, aö þetta eina ryklag, sem merkjanlegt var, hafi veriö yfirborð snœvar í lok leysingatimabilsins 1959, fœst vetrar- snjólagið 455 cm og vatnsgildi 2460 cm og þá meðaleðlisþ. 0,54. Snjór eins og perluís. Islag. Grófur snjór eða perluís. Islag, lengra ekki grafið. Meðfylgjandi mynd sýnir þversnið snjógryfj- unnar. Kaliumpermanganatið var góður leið- beinandi við að sýna leiðir vatnsins, sem sól- bráðin losaði úr efsta snjólaginu. Hér korn greinilega í Ijós, aö ekki er rétt að álykta, að sama hitastig sé i sömu dýpt. Það á a. m. k. ekki við, þegar regn- eða leysingavatn sigur niður í frostsnjó. HAUSTFERÐ 1960. Verkefnin, sem vinna þurfti áður en vetur lagðist að fyrir alvöru, voru þessi: 1) Mæla hitann í borholunum. 2) Athuga livað leyst hefði á hájökli yfir sumarið. 3) Reisa snjómöstur. Hinn 5. okt. 1960 héldum við fjórir upp jök- ulinn. Halldór Eyjólfsson, Rauðalæk, Magnús Eyjólfsson, Ivópavogi, Jóhannes Briem, Reykja- vík, og ég. Farartækið var Ferguson dráttarvél á albeltum, og dró hún sleða. Komum af jökli 11. okt. Dráttarvélin reyndist í alla staði ágæt- lega, en yfir stórþýft 4 km breitt belti, sem ég nefni karga, varð að fara á milli 1000 og 1100 m hæðar y. s. Sólfar hafði verið mikið á jöklinum um sumarið, og mun leysingin hafa > Mynd 4. Ferguson dísilvélin á al- beltum kemst greiðlega leiðar sinnar um jökul- inn. Ferguson diesel tractor with full track system went easily over the rough surface of the glacier. Photo S. Rist. 6

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.