Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1961, Qupperneq 8

Jökull - 01.12.1961, Qupperneq 8
323-338 338 338-360 360 360-379 379-384 384-475 475-500 500-505 505-540 540 Þurr, fínkornóttur snjór. LitarefniS þakti 5% af flatarmálinu. í 330 cm dýpi í þurra snjónum var hitinn — 0,7°, en um eða yfir 0° i litar- taumunum. Um 0,2 cm íslag. Meðalgrófur snjór. Islag, óreglulegt, 0,1—1,0 cm. Meðalgrófur snjór. Isklumpar, 0,5—5 crn þykkir. Harður snjór með mörgum íslögum. A einum stað teygði litarefnið sig niður í 455 cm dýpi, og jafn langt niður var hitinn um eða yfir 0 stig, en allt um kring var hitinn — 2,0° í þurra snjónum. I íslagi á milli 450— 460 cm dýpi mátti greina rykkorn, en óverulega þó. Ef gengið er út frá, aö þetta eina ryklag, sem merkjanlegt var, hafi veriö yfirborð snœvar í lok leysingatimabilsins 1959, fœst vetrar- snjólagið 455 cm og vatnsgildi 2460 cm og þá meðaleðlisþ. 0,54. Snjór eins og perluís. Islag. Grófur snjór eða perluís. Islag, lengra ekki grafið. Meðfylgjandi mynd sýnir þversnið snjógryfj- unnar. Kaliumpermanganatið var góður leið- beinandi við að sýna leiðir vatnsins, sem sól- bráðin losaði úr efsta snjólaginu. Hér korn greinilega í Ijós, aö ekki er rétt að álykta, að sama hitastig sé i sömu dýpt. Það á a. m. k. ekki við, þegar regn- eða leysingavatn sigur niður í frostsnjó. HAUSTFERÐ 1960. Verkefnin, sem vinna þurfti áður en vetur lagðist að fyrir alvöru, voru þessi: 1) Mæla hitann í borholunum. 2) Athuga livað leyst hefði á hájökli yfir sumarið. 3) Reisa snjómöstur. Hinn 5. okt. 1960 héldum við fjórir upp jök- ulinn. Halldór Eyjólfsson, Rauðalæk, Magnús Eyjólfsson, Ivópavogi, Jóhannes Briem, Reykja- vík, og ég. Farartækið var Ferguson dráttarvél á albeltum, og dró hún sleða. Komum af jökli 11. okt. Dráttarvélin reyndist í alla staði ágæt- lega, en yfir stórþýft 4 km breitt belti, sem ég nefni karga, varð að fara á milli 1000 og 1100 m hæðar y. s. Sólfar hafði verið mikið á jöklinum um sumarið, og mun leysingin hafa > Mynd 4. Ferguson dísilvélin á al- beltum kemst greiðlega leiðar sinnar um jökul- inn. Ferguson diesel tractor with full track system went easily over the rough surface of the glacier. Photo S. Rist. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.