Jökull


Jökull - 01.12.1968, Blaðsíða 10

Jökull - 01.12.1968, Blaðsíða 10
Myndir 5 og 6. Sýni tekið úr gryfjuvegg. 5. júní 1968, ca. 17 km vestur frá Grímsfjalli. Figs. 5 and 6. CoUecúng a sample of the uppermost winter layer. Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson. Aðskilnaður tvívetnis i is og vatni Það er kunnugt fyrir alllöngu, að ef jafn- vægi ríkir milli tvívetnismagns íss og vatns, er ísinn um það bil 2% auðugri af tvívetni en vatnið. Til að slíkt jafnvægi komist á, þarf hins vegar sérstök skilyrði, sem sjaldan er að finna í náttúrunni. Ef lítill ísmoli er settur út í vatn, eru engar likur til, að jafnvægi komist á milli vatnsins og íssins. Ef ísmolinn er hins vegar bræddur, annar jafnstór ísmoli frystur og aðstæðum þá hagað þannig, að ísmolinn myndist mjög hægt og jafnframt sé hrært vel í vatninu, þá kemur í ljós, að nýi ismolinn inniheldur um það bil 2% meira tvívetni en vatnið, sem eftir er. Með öðrurn orðum, nú ríkir jafnvægi milli tvívetnismagns vatnsins og íssins, og þetta jafnvægi hefur komizt á við það, að ísinn umkristallaðist alveg. Það eru um það bil þrjú ár, síðan við rák- umst á vísbendingu um, að eitthvað svipað þessu gerðist í íslenzkum jöklum. Allmörg sýni af svæðinu umhverfis Torfajökul höfðu verið mæld, en þessi sýni áttu að hafa sama tvívetni og úrkoma svæðisins og þar á meðal úrkorna á Torfajökli sjálfum. Þegar svo mælt var vatn, sem tekið var úr Jökulgilskvísl langt innan við Landmannalaugar og átti að vera að mestu leyti bráðinn ís úr Torfajökli, kom í ljós, að það vatn var verulega tvívetnisauðugra en við var að búast. Með öðrum orðum: ísinn í Torfa- Mynd 7. Borað með handbor í snjógryfju í Grímsvötnum, 8. júní 1968. Fig. 7. Core drilling in a snoiu pit. Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson. 344 JÖKULL 18. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.