Jökull


Jökull - 01.12.1968, Síða 22

Jökull - 01.12.1968, Síða 22
Mynd 5. Þrívetnisstyrkur í vatni og ís. Punktalína sýnir þrívetni í Langjökli, stöplarit þrívetni í vetrarúrkomu á Rjúpnahæð og stakir punktar þrívetni í sumarúrkomu á Rjúpnahæð. Fig. 5. Tritium concentration in water and ice. Tlie dotted curve shows tritium in Langjökull, columns tritium in winter precipitation on Rjupnc.haed and single dots tritium in summer pre- cipitation on Rjupnahaed. hæð, en það eru gildar ástæður til að ætla, að þar greini ekki nema um 20% mest á milli. Þá er þykkt vetrarlagsins valin þannig, að þetta línurit passi sem bezt við þrívetnisstyrk bor- kjarnans, en greinilegasta einkenni hans er stökkið á 13 metra dýpi úr 220 Þ.E. upp í 550 Þ.E. Þetta stökk svarar sennilega til haustlags- ins 1965, og hefur þrívetnisstyrkur úrkomunn- ar á Rjúpnahæð vetrarmánuðina október— marz verið dreginn á Mynd 5 í samræmi við það. Þau gildi fyrir þrívetnisstyrk úrkomunnar. sem jrarna eru sýnd, liafa verið leiðrétt vegna þeirrar dofnunar, sem orðið hefði í þeim fram til 1. júní 1968, en við þann dag eru jökul- sýnin miðuð. Punktarnir á Mynd 5 sýna meðal- þrívetnisstyrk úrkomunnar marz—september, en þetta vatn seitlar væntanlega allt niður í gegn- um jökulinn. Þessi mynd sýnir greinilega, að miklu munar, að vetrarúrkoman gefi rétta mynd af þrívetnisstyrk íslaga jökulsins. Þessi mismun- ur getur vart stafað af öðru en því, að veruleg samsætuskipti verði milli vatns og íss. Þetta sannast helzt á því, hve djúpt verulegur jjrí- vetnisstyrkur teygir sig. En hve náin eru skiptin milli vatnsins og 356 JÖKULL lö. ÁR íssins og hve langt teygja þessi skipti sig nið- ur? 1 jöklunum eru oftast nálægt haustlögunum veruleg ísalög, og er því ósennilegt, að regn og leysingavatn seitli jafnt niður nema í gegnum efsta vetrarlag. Sennilegt er, að strax og vatnið kemur að næstefsta vetrarlagi, taki það að safn- ast saman í rásir, en þá hljóta samskiptin milli vatnsins og jökulsins að verða mun minni. Um bæði Jressi atriði má væntanlega fá verulegar upplýsingar af fyrrgreindum mælingum. BÁRÐARBUNGA Eins og að framan greinir, var borað í Bárð- arbungu niður á 40 metra dýpi með bræðslu- bornum. Borstaðurinn liggur i um 1800 metra hæð. Niðurstöður mælinganna eru sýndar á Mynd 6. Þar er einnig sýnt Jrrívetnið í úrkomu á Rjúpnahæð síðasta áratug, en niðurstöður mælinganna umreiknaðar til 1. júní 1968, þ. e. breytt vegna þeirrar dofnunar, sem hefði orðið frá úrkomumánuði til 1. júní 1968. Þá hefur mælikvarði tímaássins (sem fellur saman við ás dýptarinnar) verið valinn þannig, að sem bezt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.