Jökull


Jökull - 01.12.1968, Blaðsíða 37

Jökull - 01.12.1968, Blaðsíða 37
Tungnárjökull SIGMUNDUR FREYSTE I NSSON, VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN SF., REYKJAVÍ K ÁGRIP Á árunum 1959—1967 voru nokkrum sinnum mældir langskurðir á Vatnajökli upp frá Nýja- felli við Jökulheima og milli Pálsfjalls og Kerl- inga. í eftirfarandi grein er skýrt frá niður- stöðum þessara mælinga og þeim upplýsingum, sem þær gefa um breytingar og búskap Tungn- árjökuls. Jafnframt hafa eldri rnælingar og heimildir um Tungnárjökul verið kannaðar, og sýna þær ásamt langskurðarmælingunum, að jökullinn er lengst af kyrrstæður, en hleypur fram á nokkurra áratuga fresti. Kyrrstæður jökull þykknar ofan jafnvægislínunnar og þynn- ist neðan hennar, og virðist orsök framhlaup- anna vera jafnvægisröskun á ákomusvæðinu, þegar jökullinn nær ákveðinni þykkt þar. Vegna framhlaupanna og einnig frá hagnýtu sjónar- miði er Tungnárjökull þýðingarmikið rann- sóknarefni. En árangur verður lítill án um- fangsmikilla rannsókna, t. d. veita þær mæling- ar, sem nú eru gerðar að staðaldri, mjög tak- markaðar upplýsingar um það, hvort jökullinn í heild er að rýrna eða vaxa. LAN GSKURÐ ARMÆLIN GAR Mælingar þessar eru línumælingar með fjar- lægðar- og hornamæli (tachymeter). Mældar eru beinar línur, og er fjarlægð milli stöðva 200— 350 m, eftir aðstæðum. Fjarlægð og hæðarhorn eru mæld fram og aftur með réttum og hverfð- um sjónauka, og ættu því grófar skekkjur að koma í ljós við útreikninga. Langskurðir við Nýjafell og milli Pálsfjalls og Kerlinga voru fyrst mældir sumarið 1959, og er fastmerkjum lýst af Steingrimi Pálssyni (1959). Hæð á fastmerki við flaggstöng í Jökul- heimum hefur verið mæld inn í kerfi Orku- stofnunar, og er liæð þess 674,1 m og hæð fast- merkis á Nýjafelli í sama kerfi 725,5 m. Langskurðurinn við Nýjafell hefur verið rnældur tíu sinnum, sjá eftirfarandi skrá. Ár Dags. Mæld lengd km 1959 20. júní 3,3 1961 11. júní 3.4 1963 8. júní 3,9 „ 21. sept. 4,0 1964 20. júní 4,1 1965 28. maí 4,0 „ 18. sept. 4,3 1966 25. júní 4,0 „ 17. sept. 4,3 1967 12.-14. júní 16,9 Langskurður milli Pálsfjalls og Iverlinga hef- ur verið mældur: 1959, 26.-27, júlí, 1965, 8.-9. júní, 1967, 15.—16. júní, 7,6 km við Kerlingar 1. mynd. Yfirlitskort. NF: Nýjafell. K: Kerling- ar. P: Pálsfjall. Fig. 1. The measured profiles are between Mt. Kerlingar (K) and Mt. Pálsfjall (P) and above Nýjafell (NF) at the glacier front in Fremri Tungnárbotnar. JÖKULL 18. ÁR 371
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.