Jökull


Jökull - 01.12.1968, Page 42

Jökull - 01.12.1968, Page 42
TAFLA3 Leysingarstengur, settar 8. júní 1965 Hæð Fjarlægð frá NF m y. s. Meðal- skekkja m m Meðal- skekkja m Leysingarstöng 1 18. sept. 1965 . . 726,01 ± 0,07 1404,9 ± 1,2 Tvær stangir, mjó og sver, standa? Lýsing torskilin. 25. júní 1966 . . 724,23 ± 0,14 1407,5 ± 1,1 17. sept. 1966 .. 719,48 (1405,5) ± 2,6 OIl komin upp úr. Leysingarstöng 2 18. sept. 1965 .. 763,55 ± 0,10 1952,8 ± 1,3 2 stangir liggja; 3. stendur 1,65 upp úr, sér í 4. stöng, sem virðist hall- 25. júní 1966 . . 762,11 ± 0,18 1954,0 ± 2,0 ast töluvert. 17. sept. 1966 . . 758,06 ± 0,11 1951,6 ± 2,9 3 stangir upp úr og 125 cm af þeirri fjórðu. 12. júní 1967 .. 757,55 ± 0,08 1957,5 ± 1,3 Ein stöng stendur upp úr að járn- hólki (193 cm upp úr). Leysingarstöng 3 18. sept. 1965 . . 854,14 ± 0,13 3459,3 ± 2,3 2 stangir komnar upp og 25 cm af jrriðju. 25. júní 1966 . . 17. sept. 1966 .. 852,85 ± 0,19 3456,7 ±2,1 Oll komin upp úr. Gera má ráð fyrir, að Tungnárjökull sé ekki eiginlegur skriðjökull og hafi verið kyrrstæður undanfarin ár. Alælingar á leysingarstöngum við Nýjafell benda í þessa átt og fleiri rök, sem síðar greinir, styðja þetta. Því miður hafa snjómöstur í Pálsfjallslínunni alltaf tvnzt. á milli mælinga, svo að ekki hefur verið um endurtekna staðsetningu á þeim að ræða. Ef jökullinn er kyrrstæður, fást beinar upp- lýsingar um búskapinn, leysingu og ákomu, eftir langskurðarmælingunum. Lækkun yfirborðsins eða leysingin milli ein- stakra mælinga hefur verið mæld á uppdrátt- um af langskurðunum. Niðurstöður eru í Töflu 4. Lækkunin er mæld frá ákveðnum hæðum í fyrri langskurði hvers tímabils. Hver einstök tala í Töflu 4 er ekki nákvæm; bæði er að langt. er milli mælistöðvanna og að meðal- 376 JÖKULL 18. ÁR skekkja á hæð stöðvanna er 0,1—0,3 m. Meðal- töl og útjafnaðar línur eftir þessum tölurn ættu þó ekki að vera fjarri lagi. Við Nýjafell ná mælingarnar frá 710 upp í 870 m y. s. Meðalleysingin á þessu bili, milli einstakra mælinga, er reiknuð sem beint meðal- tal af leysingunni í ákveðnum hæðum, sjá Töflu 4. Eins og við er að búast, er levsingin mismikil frá ári til árs. Vandkvæði eru á að rannsaka samband leysingar og veðurfars, þar eð engin veðurstöð er í nágrenni. Að vísu hafa verið gerðar veðurathuganir á sumrin í Jökul- heimurn síðan 1963, en athugunartíminn á sumri hverju er of stuttur til þess að gagn sé í. Hér hefur verið prófað að bera leysinguna saman við gráðudaga í 1000 m hæð yfir Reykja- nesskaga (Jakobsson 1964, 1965, 1966, 1967 og munnlegar upplýsingar 1968). Á Mynd 4 er

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.