Jökull


Jökull - 01.12.1968, Síða 42

Jökull - 01.12.1968, Síða 42
TAFLA3 Leysingarstengur, settar 8. júní 1965 Hæð Fjarlægð frá NF m y. s. Meðal- skekkja m m Meðal- skekkja m Leysingarstöng 1 18. sept. 1965 . . 726,01 ± 0,07 1404,9 ± 1,2 Tvær stangir, mjó og sver, standa? Lýsing torskilin. 25. júní 1966 . . 724,23 ± 0,14 1407,5 ± 1,1 17. sept. 1966 .. 719,48 (1405,5) ± 2,6 OIl komin upp úr. Leysingarstöng 2 18. sept. 1965 .. 763,55 ± 0,10 1952,8 ± 1,3 2 stangir liggja; 3. stendur 1,65 upp úr, sér í 4. stöng, sem virðist hall- 25. júní 1966 . . 762,11 ± 0,18 1954,0 ± 2,0 ast töluvert. 17. sept. 1966 . . 758,06 ± 0,11 1951,6 ± 2,9 3 stangir upp úr og 125 cm af þeirri fjórðu. 12. júní 1967 .. 757,55 ± 0,08 1957,5 ± 1,3 Ein stöng stendur upp úr að járn- hólki (193 cm upp úr). Leysingarstöng 3 18. sept. 1965 . . 854,14 ± 0,13 3459,3 ± 2,3 2 stangir komnar upp og 25 cm af jrriðju. 25. júní 1966 . . 17. sept. 1966 .. 852,85 ± 0,19 3456,7 ±2,1 Oll komin upp úr. Gera má ráð fyrir, að Tungnárjökull sé ekki eiginlegur skriðjökull og hafi verið kyrrstæður undanfarin ár. Alælingar á leysingarstöngum við Nýjafell benda í þessa átt og fleiri rök, sem síðar greinir, styðja þetta. Því miður hafa snjómöstur í Pálsfjallslínunni alltaf tvnzt. á milli mælinga, svo að ekki hefur verið um endurtekna staðsetningu á þeim að ræða. Ef jökullinn er kyrrstæður, fást beinar upp- lýsingar um búskapinn, leysingu og ákomu, eftir langskurðarmælingunum. Lækkun yfirborðsins eða leysingin milli ein- stakra mælinga hefur verið mæld á uppdrátt- um af langskurðunum. Niðurstöður eru í Töflu 4. Lækkunin er mæld frá ákveðnum hæðum í fyrri langskurði hvers tímabils. Hver einstök tala í Töflu 4 er ekki nákvæm; bæði er að langt. er milli mælistöðvanna og að meðal- 376 JÖKULL 18. ÁR skekkja á hæð stöðvanna er 0,1—0,3 m. Meðal- töl og útjafnaðar línur eftir þessum tölurn ættu þó ekki að vera fjarri lagi. Við Nýjafell ná mælingarnar frá 710 upp í 870 m y. s. Meðalleysingin á þessu bili, milli einstakra mælinga, er reiknuð sem beint meðal- tal af leysingunni í ákveðnum hæðum, sjá Töflu 4. Eins og við er að búast, er levsingin mismikil frá ári til árs. Vandkvæði eru á að rannsaka samband leysingar og veðurfars, þar eð engin veðurstöð er í nágrenni. Að vísu hafa verið gerðar veðurathuganir á sumrin í Jökul- heimurn síðan 1963, en athugunartíminn á sumri hverju er of stuttur til þess að gagn sé í. Hér hefur verið prófað að bera leysinguna saman við gráðudaga í 1000 m hæð yfir Reykja- nesskaga (Jakobsson 1964, 1965, 1966, 1967 og munnlegar upplýsingar 1968). Á Mynd 4 er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.