Jökull


Jökull - 01.12.1968, Blaðsíða 47

Jökull - 01.12.1968, Blaðsíða 47
svæðið sunnan Tungnár að Jökulgrindum mælt sumarið 1938, en norðurhlutinn sumarið 1939 (Agúst Böðvarsson, munnlegar upplvsingar 1968). Enda þótt mæliborðskortið hafi ekki verið notað, er þó greinilegt af samanburði við loftmyndir og nýrri kort, að það er betra en kortin, sem út voru gefin. Jökulröndin var teiknuð eins nákvæmlega og kostur er í þess- um mælikvarða og auk þess voru mældir inn einstöku punktar á jöklinum í allt að 6 km fjarlægð frá röndinni. A þessu korti sést, að jökulröndin í Fremri Tungnárbotnum var á svipuðum stað 1938 og 1962 til 1963, t. d. var Nýjafell þá laust við jökulinn. Síðan er ekki kunnugt um frásagnir af Tungnárjökli fyrr en 1945, í dagbók Pálma Hannessonar úr flugferð til Grímsvatna 22. sept. 1945 (Hannesson 1958). Þar segir svo: 9. mynd. Ofan Nýjafells 20. júní 1964. Fig. 9. Above Nyjafell, June 20, 1964. 10. mynd. 3,6 km frá Nýjafelli 21. sept. 1963. Fig. 10. 3.6 km from Nýjafell, Sept. 21, 1963. 11. mynd. Uppspretta á Tungnárjökli 8. júní 1963. Fig. 11. A fountain on Tungnárjökull, June 8, 1963. „Botnafjöll, — Heljargjá, Gjáfjöll. — Inn yfir jökulrönd í Tungnárbotnum. Þar hvarf þokan (skjól Bárðarbungu). Jökulröndin tröllslega, sprungin og grafin í gífurlega turna — séracs. — Vel sást til Langasjávar, en dimmt 'suður á Lakahraunum. — Breiðbakur með nýsnævi. — Sprungur náðu upp allar brekkur. Jökull mis- lendur ofan, sennilega óslétt undir. Nýjar sprungur ofan til, mjög þéttar og stórar. — Nýr snjór var á jökli, allmikill uppi. — Flugum austur um Pálsfjall.“ Jökullinn er þarna að hlaupa fram eða er nýhlaupinn, og hefur Sig- urður Þórarinsson (1964) gert grein fyrir þessu framhlaupi og ýmsum athugunum í sambandi við það. Skaftárjökull liljóp urn leið, en á grundvelli athugana frá 1953 telur Sigurður álitamál, að jökullinn austan við Jökulheima JÖKULL 18. ÁR 381
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.