Jökull - 01.12.1968, Page 52
síðasta liSnum hægra megin í jöfnum (5) ef
halli botnsins er ekki þeim mun meiri.
Til jafnaðar hlýtur lóðréttur þrýstingur viS
botninn að vera jafn þunga jökulsins, og ligg-
ur því beint við að gera ráð fyrir
oy = - y (hs - y).
Þetta jafngildir því, að 3txy/3x sé hverfandi
lítið miðað við 3oy/3y, sbr. jöfnur (2), og er
væntanlega alltaf góð nálgun. Miðað við að
rúmþyngdin sé eins alls staðar, sem er vitaskuld
ekki hárrétt nálægt yfirborðinu, verður
C ' s a°y ,
J,
= yh tga.
Með ofantöldum nálgunum verða jöfnur
3F
T = cos2p------+ yh cos2|3 tga.
3x
(5) :
(6)
í einfalclasta tilfelli er 3F/3x = 0 og a = P,
eða
T = yt sina, (7)
þar sem t = hcosa er þykkt jökulsins. Þetta
gildir reyndar almennt þegar 3F/3x = 0 og
a og |3 lítil horn (cos2þ ~ 1 og tga S sina). Jöfn-
ur (7) eru kenndar við Nye, en eru fyrst settar
fram af Orowan (1949). Útleiðsla á nákvæm-
um jöfnum fyrir T, með svipuðum hætti og
hér, er sett fram af Collins (1968). Þessir reikn-
ingar eru gerðir fyrir statískt jafnvægi, en talið
er að jöfnur (6) gildi einnig þegar jökullinn
er á hreyfingu. Til að finna ox verður þá að
nota sér streymislögmál jökulsins (Collins 1968).
Jöfnur (7) hafa verið notaðar til að reikna
út T við botn skriðjökla þar sem þykktin er
þekkt, og hefur þannig fengizt 0,5 til 1,5 kp/
cm2 (Nye 1952). Samkvæmt Shumskii (1964)
byrjar jökulís að láta undan við mjög litla
spennu, en merkjanlegt skrið hefst, þegar sker-
spennan verður um 1 kp/cm2. Með föstu gildi
á T (1 kp/cm2), má áætla þykkt skriðjökla
eftir halla yfirborðsins ef 3F/3x ~ 0. Ójöfnur
á botninum koma fram á yfirborðinu þannig,
að það verður brattast þar sem hryggir (þvert
á skriðstefnu) eru undir. Þetta kemur t. d. fram
í Nýjafellslínunni eftir framhlaupið 1945;
megindrættir botnsins þar eru þekktir af þyngd-
armælingum (Sven Þ. Sigurðsson munnl. upp-
lýsingar 1968). Útreikningar eftir jöfnum (7)
gefa þó mjög ýktar hæðir á hryggjunum, enda
skríður neðsti hlutinn vafalaust vegna þrýstings
ofan frá, en ekki af eigin þunga.
1 raunverulegum skriðjöklum skiptist venju-
lega á tog og þrýstingur, þannig að 3F/3x er
breytilegt. I hinni greinargóðu lýsingu Sigurðar
Þórarinssonar (1964) á framhlaupum úr Vatna-
jökli eru myndir af mismunandi sprungukerf-
um á efri og neðri liluta hlaupjöklanna. Senni-
lega má sjá af gerð sprungukerfanna, hvar tog
eða þrýstingur er í jöklunum. — Með togi eða
þrýstingi er hér átt við frávik frá hydróstatísk-
um þi-ýstingi, sbr. F.
S U M M A R Y
TUNGNÁll JÖKULL
Sigmundur Freysteinsson
Thoroddsen and Partners,
Consulting Engineers, Reykjavik, Iceland.
The main purpose of this article is to pre-
sent results of profile surveys on Tungnár-
jökull, a flat outlet glacier of western Vatna-
jökull. The situation of the profiles is given
in Fig. 1. A short profile (3.3—4.3 km) up the
glacier front at Nýjafell, a hill near Jökul-
heimar, was measured ten tirnes in the years
1959—67. The profile between Mt. Kerlingar
and Mt. Pálsfjall was surveyed in 1959 and
1965. In 1967 the Nýjafell profile was extend-
ed up to the Kerlingar—Pálsfjall profile and
that profile also surveyed from the point of
intersection to Mt. Kerlingar. Numerical re-
sults are given in Tables 1 and 2, and the
profiles, except a part of the Kerlingar—Páls-
fjall line, are shown graphically on Figs. 2 and
3. In Table 3 the position of ablation stakes
in the Nýjafell profile is given. The stakes
indicate that the glacier is stagnant; a little
increase in distance from Nýjafell with time is
explained by the fact that the lower part of
the stakes, which were set up in thermally
bored holes, had a considerable inclination. If
the glacier is stagnant the profiles give direct
information on the net budget of the glacier.
386 JÖKULL 18. ÁR