Jökull


Jökull - 01.12.1968, Síða 52

Jökull - 01.12.1968, Síða 52
síðasta liSnum hægra megin í jöfnum (5) ef halli botnsins er ekki þeim mun meiri. Til jafnaðar hlýtur lóðréttur þrýstingur viS botninn að vera jafn þunga jökulsins, og ligg- ur því beint við að gera ráð fyrir oy = - y (hs - y). Þetta jafngildir því, að 3txy/3x sé hverfandi lítið miðað við 3oy/3y, sbr. jöfnur (2), og er væntanlega alltaf góð nálgun. Miðað við að rúmþyngdin sé eins alls staðar, sem er vitaskuld ekki hárrétt nálægt yfirborðinu, verður C ' s a°y , J, = yh tga. Með ofantöldum nálgunum verða jöfnur 3F T = cos2p------+ yh cos2|3 tga. 3x (5) : (6) í einfalclasta tilfelli er 3F/3x = 0 og a = P, eða T = yt sina, (7) þar sem t = hcosa er þykkt jökulsins. Þetta gildir reyndar almennt þegar 3F/3x = 0 og a og |3 lítil horn (cos2þ ~ 1 og tga S sina). Jöfn- ur (7) eru kenndar við Nye, en eru fyrst settar fram af Orowan (1949). Útleiðsla á nákvæm- um jöfnum fyrir T, með svipuðum hætti og hér, er sett fram af Collins (1968). Þessir reikn- ingar eru gerðir fyrir statískt jafnvægi, en talið er að jöfnur (6) gildi einnig þegar jökullinn er á hreyfingu. Til að finna ox verður þá að nota sér streymislögmál jökulsins (Collins 1968). Jöfnur (7) hafa verið notaðar til að reikna út T við botn skriðjökla þar sem þykktin er þekkt, og hefur þannig fengizt 0,5 til 1,5 kp/ cm2 (Nye 1952). Samkvæmt Shumskii (1964) byrjar jökulís að láta undan við mjög litla spennu, en merkjanlegt skrið hefst, þegar sker- spennan verður um 1 kp/cm2. Með föstu gildi á T (1 kp/cm2), má áætla þykkt skriðjökla eftir halla yfirborðsins ef 3F/3x ~ 0. Ójöfnur á botninum koma fram á yfirborðinu þannig, að það verður brattast þar sem hryggir (þvert á skriðstefnu) eru undir. Þetta kemur t. d. fram í Nýjafellslínunni eftir framhlaupið 1945; megindrættir botnsins þar eru þekktir af þyngd- armælingum (Sven Þ. Sigurðsson munnl. upp- lýsingar 1968). Útreikningar eftir jöfnum (7) gefa þó mjög ýktar hæðir á hryggjunum, enda skríður neðsti hlutinn vafalaust vegna þrýstings ofan frá, en ekki af eigin þunga. 1 raunverulegum skriðjöklum skiptist venju- lega á tog og þrýstingur, þannig að 3F/3x er breytilegt. I hinni greinargóðu lýsingu Sigurðar Þórarinssonar (1964) á framhlaupum úr Vatna- jökli eru myndir af mismunandi sprungukerf- um á efri og neðri liluta hlaupjöklanna. Senni- lega má sjá af gerð sprungukerfanna, hvar tog eða þrýstingur er í jöklunum. — Með togi eða þrýstingi er hér átt við frávik frá hydróstatísk- um þi-ýstingi, sbr. F. S U M M A R Y TUNGNÁll JÖKULL Sigmundur Freysteinsson Thoroddsen and Partners, Consulting Engineers, Reykjavik, Iceland. The main purpose of this article is to pre- sent results of profile surveys on Tungnár- jökull, a flat outlet glacier of western Vatna- jökull. The situation of the profiles is given in Fig. 1. A short profile (3.3—4.3 km) up the glacier front at Nýjafell, a hill near Jökul- heimar, was measured ten tirnes in the years 1959—67. The profile between Mt. Kerlingar and Mt. Pálsfjall was surveyed in 1959 and 1965. In 1967 the Nýjafell profile was extend- ed up to the Kerlingar—Pálsfjall profile and that profile also surveyed from the point of intersection to Mt. Kerlingar. Numerical re- sults are given in Tables 1 and 2, and the profiles, except a part of the Kerlingar—Páls- fjall line, are shown graphically on Figs. 2 and 3. In Table 3 the position of ablation stakes in the Nýjafell profile is given. The stakes indicate that the glacier is stagnant; a little increase in distance from Nýjafell with time is explained by the fact that the lower part of the stakes, which were set up in thermally bored holes, had a considerable inclination. If the glacier is stagnant the profiles give direct information on the net budget of the glacier. 386 JÖKULL 18. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.