Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1968, Qupperneq 60

Jökull - 01.12.1968, Qupperneq 60
Vatnajökulsleiðangur 1968 1.—14. júní SIGURÐUR ÞÓRARINSSON Að venju gerði JÖRFI út vorleiðangur á Vatnajökul 1968. Aðaltilgangurinn að þessu sinni var að safna sýnum hjarns og íss sem víð- ast á jöklinum til könnunar á tvívetnis- og þrí- vetnisinnihaldi sýnanna. Eru þessar rannsóknir þáttur í víðtækri rannsókn, sem verið er að framkvæma á vegum eðlisfræðideildar Raun- vísindastofnunar Háskóla Islands. Með í Vatna- jökulsleiðangrinum 1968 voru þrír starfsmenn frá Raunvísindastofnuninni, Páll Theodórsson, eðlisfræðingur, Bragi Árnason, efnafræðingur, og Kristján Benediktsson, verkfræðinemi, en frá JÖRFI fóru 10 á jökulinn: Sigurður Þórarinsson, fararstjóri. Carl Eiríksson, „navigator“, aðstoðaði eðlis- fræðingana við þeirra störf og stýrði Jökli 2. Gunnar Guðmundsson og Þórður Sigurðsson stýrðu Gusa, sem leigður var af Guðmundi Jónassyni. Hjálmar R. Bárðarson, ljósmvndari ieiðang- ursins. Halldór Gíslason og Magnús Eyjólfsson, að- stoðarmenn við rannsóknir. Guðlaug Benediktsdóttir, Soffía Theodórs- dóttir og Stefanía Pétursdóttir önnuðust matseld. Near Breidamerkurjokull, Iceland. Trans- actions Inst. Brit. Geographers, April 1969 — in press. Welch, R. 1967: A Comparison of Aerial Films in the Study of the Breidamerkur Glacier Area, Iceland. Pliotogrammetric Record, Vol. V, No. 28, 289-306. — 1967: The Application of Aerial Photo- graphy to the Study of a Glacial Area, Breidamerkur, Iceland, Unpublished Ph. D. thesis, University of Glasgow. Welch, R. and Howarth, P. J. 1968: Photo- grammetric Measurements of Glacial Land- forms (Breidamerkurjokull). Photogram- metric Record, April 1968. Með í för var einnig Dmitri Sokoloff, rúss- neskur jökla- og vatnafræðingur, sem dvaldi í Reykjavík veturinn 1967/68. Reyndist hann hinn ágætasti félagi. 1. júní. — Alls voru það 14, sem héldu á jökulinn, en samanlagt voru það 21, sem héldu úr höfuðstaðnum áleiðis til Jökulheima kl. 11.30 hinn 1. júní. Búizt var við erfiðri ferð inn úr og Guðmundur Jónasson því kjörinn fararstjóri þessa áfanga, og ók hann leiðangurs- mönnum i bíl sínum, R 342. „Rauður“ Jökla- rannsóknafélagsins var og með í förinni, svo og bíll frá vegamálastjórninni (R 1689), undir Gusa, og þrír menn með honum. Bronco Þórðar Sigurðssonar var með inn að Tungnaá. Pétur Sumarliðason var fluttur inn í Jökulheima til að hefja veðurathuganir, og Ómar og Hörður Hafliðasynir voru einnig með í förinni. Far- angur var fluttur í Gusa og á sleða, sem var á kerru aftan í Rauð. Rigning var mestalla leiðina inn að Hófs- vaði, en þó kom sæmileg uppstytta, meðan snætt var í Sölvahrauni. Að Tungnaá var kom- ið kl. 19.15. Var hún þá í meiri vexti en ég hef nokkurn tíma séð hana, og flæddi yfir alla hólma að heita mátti og var langt frá því að vera væð eða bílfær. Var hún enn að vaxa og því ekki um annað að gera en að bíða. Komst áin hæst í 43 cm hæð yfir 140 á mæli Sigur- jóns Rists, sem þarna er. Sofið var í bílunum um nóttina. 2. júni. — Um nóttina rigndi, en þó fór að lækka í Tungnaá nokkru eftir miðnætti. Ain var þó alófær allan daginn og ekkert hægt að gera nema bíða. Á 11. tímanum voru enn 60 cm niður á vörðu Sigurjóns Rists á bakkanum vestan ár og yfirhorð árinnar lækkaði 1—2 cm á klukkustund, en komið þurrviðri. 3. júni. — Kl. 08.30 var áin enn minnkandi, og var nú farið að hugsa til yfirferðar, þótt ekki væri áin frýnileg. Á bakkanum hinum megin voru nú komnir þeir Hinrik Thoraren- sen og Gunnar Hannesson og þeirra félagar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.