Jökull


Jökull - 01.12.1968, Síða 62

Jökull - 01.12.1968, Síða 62
2. mynd. Kort, er sýnir þá leið, sem farin var á jökli, svo og gryfju- og borholustaði, þykkt vetrarákomu í cm og vatnsgildi hennar í mm. Map showing the expedition’s route and the situation of pits and drillholes, thickness of the winteraccumidation in cm and its water equivalent in mm. inu, 2. mynd), bilaði vinstra beltið á Gusa og varð því að nema staðar og gera gangskör að því að fá flugvél frá Reykjavík með bætur í beltið og helzt einnig nýtt belti, ef auðið væri. Náðist samband við Þorbjörn Sigurgeirsson, sem lofaði að sjá um þetta, hvað hann gerði með sórna, því að kl. 17.30 sveimaði flugvél inn yfir dvalarstað okkar og kastaði niður fimm stórum pökkum. Voru þar í belti og sá járna- búnaður, er því fylgdi, svo og bætur til bráða- birgðaaðgerðar á beltinu. Kartöflupoki, sem gleymzt hafði í Reykjavík, var og með og sitt- hvað fleira, sem gott var að fá. Til þess að tapa sem minnstum tíma, hafði Jökull 2 verið sendur af stað þegar kl. 12.30 áleiðis til Bárðar- bungu, þar sem bora átti aðalholuna, þar eð líklegt þótti að þar væri jökull alfreðinn niður á mikið dýpi. Með honum fóru, auk Carls, systkinin Páll og Soffía, Magnús Eyjólfsson og Halldór Gíslason. Meðan fram fór viðgerð á Gusa, var grafið og borað og sýni tekin niður 396 JÖKULL 18. ÁR á 7.2 m dýpi. Reyndist vetrarlagið þarna 450 cm þykkt og vatnsgildi þess 2100 mm. Lagt var af stað áleiðis til Grímsvatna kl. 23.10 með báða sleðana aftan í Gusa. 7. júní. — Komurn í Grímsvatnaskálann kl. 08.30, hafandi verið á ferð alla nóttina. Það reyndist Gusa brátt ofviða að draga báða sleð- ana, og var annar því skilinn eftir, og varð að skásneiða með hinn til að komast upp aðal- brekkurnar. Milli Svíahnúka hrepptum við þoku, og tók ferðin rnilli hnúkanna ærinn tíma, eins og stundum áður. Eftir snæðing fóru Þórður og Gunnar bráðlega í að skipta um vinstra beltið á Gusa (4. mynd) en aðrir hvild- ust að mestu til kl. 19.00. Veður var þá gott, frost 4.5° C og andvari af NNA. Unt kvöldið var skálanum breytt í verkstæði og unnu allir, sem að komust, að því að skrúfa járn á beltið undir Gusa. Var því ekki lokið fyrr en kl. 03.00. 7. júni — Meinleysisveður allan daginn. Frost
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.