Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1968, Qupperneq 63

Jökull - 01.12.1968, Qupperneq 63
4. mynd. Gunnar og Þórður hafa sitt að vinna. lleparation work. Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson, 10. júní 1968. um 2° C, hæg NA gola og þoka. Lítið hægt að aðhafast. 8. júni. — Agætis veður, næstum logn, og hiti um frostmark. Þoku lagði yfir af og til. Þórður og Gunnar fóru kl. 10.30 að sækja sleðann og komu aftur kl. 12.30. Á meðan fórum við Soko- loff og vörðuðum snjóvörðum leiðina niður í Grímsvötn. Kl. 15.00 var lagt af stað með Gusa til mælinga í Grímsvötnum. Var að venju mælt 3. mynd. íslenzk-rússnesk samvinna um bygg- ingu „vatíkans". Icelandic-Russian cooperation in the building of a S.C. Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson, 6. júní 1968. snið milli Gríðarhorns og Depils og hækkun yfirborðs við Mósa frá vorinu áður. Reyndist hæðin upp á Stóra Mósa vera 40 m og hafði yfirborð hækkað um 14 m síðan 16. júní 1967. Miðja vega milli Depils og Gríðarhorns var grafin gryfja 1.8 m, og borað áfram með kjarna- bor niður á 7 m dýpi. Vetrarlagið reyndist 468 cm þykkt, vatnsgildið 2305 mm. Kl. 21.00 var aftur komið að skála, og voru þá þangað koinn- ir Bárðarbungufarar (komu kl. 19.20). Höfðu þeir borað niður á 41 m dýpi með bor þeim, er þeir eðlisfræðingarnir í Raunvísindadeilcl höfðu smíðað. Gengur sá fyrir mótor og bræðir sig niður. En á 41 m dýpi hafði borinn fest sig og náðist ekki upp. Síðasta vetrarlag á Bárðar- bungu (IX á kortinu) var 427 crn þykkt og vatnsgildi þess 2110 mm. Um kvöldið var veizla í skálanum. Tilkynnti ljósmyndari ferðarinnar, að hann ætti nú hálfrar aklar afmæli, og veitti whisky af rausn, en konur bökuðu tertur stór- ar, og var gengið seint til náða. 9. júní. — Veður gerðist rysjótt um nóttina og var alllivasst af SA um morguninn, en hiti rétt undir frostmarki. Kl. 19.15 var lagt af stað í björtu veðri og stefnt á Kverkfjöll. Bílarnir höfðu samflot nær hálfa leið, en Jökull 2 og mannskapur hans (kvenskapurinn fór með okk- ur í Ivverkfjöll) var skilinn eftir næstum 20 kílómetra frá skála til gryfjugraftar, borunar og sýnatöku. Gusa var ekið áfram til Kverkfjalla og var þangað komið rétt eftir miðnætti. Var JÖKULL 18. ÁR 397
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.