Jökull


Jökull - 01.12.1978, Síða 67

Jökull - 01.12.1978, Síða 67
halda. Guðmundur Ketiil hefur raunar gert það, sbr. Jökull sl. ár. Gljúfurárjökull I mælingaskýrslunni tekur Ingvi fram, að jökuljaðarinn sé mjög hár og brattur, sundur- sprunginn efst. Hálsjökull Helgi tekur fram: „Vetrarsnjórinn var bráðnaður af neðanverðum jöklinum, en þeg- ar mælt var 18. sept. huldi 20 cm nýsnævi jökulinn. Vestari tungan hefur rýrnað veru- lega. Neðantil er jökullinn heill og ósprung- inn. Langjökull Aksel mælir Hagafellsjökul eystri á tveimur stöðum, Ej og E2. Jaðarinn hopaði 34 og 40 metra, meðaltalið er fært á aðalskrána. Sama gildir um vesturjökulinn, W, og W2, hopið reyndist þar 126 og 53 m, meðaltalið 90 m er fært á skrána. Hofsjökull Af mistökum barst mælingaskýrslan frá haustinu 1977 of seint til birtingar í Jökli 27. ár. Nauthagajökull gekk fram um 4 m á tíma- bilinu '75.08.23 til '77.10.12. Múlajökull W gekk fram um 6 m á sama tíma og Múlajökull hopaði um 113 metra. Sólheimajökull Valur tekur fram í mælingaskýrslunni: , Jökuljaðarinn hefur allur gengið fram, en er ekki eins hár og hann hefur verið undanfarin ár.“ Tungnaárjökull Sjá athugasemd hér að framan. Skeiöarárjökull I bréfi með mælingaskýrslunni tekur Ragnar á Skaftafelli fram m. a. að „jökullinn virðist lækka héðan séð í stefnu á Hvirfilsdalsskarð • . .“ „Um það bil helmingur Skeiðarár rann, þegar leið á sumarið, austur með Skaftafellinu og síðan meðfram varnargörðum. Utlit er fyrir að vetrarvatnið verði að miklu leyti hér austur við brekkur. Líklegt er að næsta hlaup falli meðfram brekkunum í ríkari mæli en síðasta hlaup gerði, því að nú er þar kominn rúm- góður farvegur.“ Fjallsjökull Flosi færði viðmiðunarmerkið, nr. 136, um 70 m til norðausturs. Breiðamerkurjökull Steinn tekur fram í mælingaskýrslunni: , Jökuljaðarinn á milli Jökulárlóns og Stemmulóns, sem er nál. 3.5 km, virðist ekki hafa gengið fram nema einmitt hjá mælistöð- inni. Jökulísinn sígur niður í bæði lónin. Þau munu líklega ná saman eftir nokkur ár.“ Hoffellsjökull Helgi tekur eftirfarandi fram:, Jökullinn er laus við Geitafellsbjörgin inn í Efstafellsgili og nær jökullónið þangað inn eftir. Sumarið 1978 komu tvö jökulhlaup í Austurfljót. Gjávatn hefur lónað inn að Rásbotni áður en það hljóp. Þegar það tæmdist hefur gömul jökul- alda hrapað niður í gljúfrið og stíflað Múla- ána. Myndaðist þá Múlavatn, er hljóp síðar. Áður fyrr náði Múlavatn allt inn í Múlagljúf- ur. Nú í haust, 1978, er fönn frá síðasta vetri í Miðlungshjallagili. Þar var siðast gömul jök- ulfönn 1930. Einnig eru fannir í Kráksgili og Moldgiljum." Eyjabakkajökull Gunnsteinn tekur fram í bréfi með mæl- ingaskýrslunni: „Auk hopsins, sem kemur fram á skýrslunni, hefur jökultungan þynnst mikið. Farið er að ydda á jökulruðninga eða kletta í jöklinum.“ Kverkjökull Gunnsteinn tekur fram: ,Jökuljaðarinn þynnist, einkum ofan við íshellinn, aftur á móti virtist jökullinn hækka í sjálfri kverk- inni.“ Sigurjón R ist. JÖKULL 28. ÁR 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.