Jökull


Jökull - 01.12.1978, Side 93

Jökull - 01.12.1978, Side 93
Jöklarannsóknafélag íslands Skýrsla formanns um störf félagsins starfsárið 23. febr. 1977 til I6.febr. 1978 Góðir félagar. Enn er eitt starfsár að baki og formanni skylt að gera grein fyrir því, sem gerst hefur varðandi félagið á því ári. Eg mun, sem í fyrra, víkja fyrst að rann- sóknarstarfseminni. RANNSÓKNIR Farin var að venju könnunarferð í Gríms- vötn til að athuga ástandið þar. Stóð Vega- gerð ríkisins að kostnaði við þetta með sama hætti og nokkur undangengin ár og Lands- virkjun lánaði snjóbíl sem fyrr. Eiga forráða- menn þessara stofnana þakkir skildar fyrir skilning sinn á nytsemi jöklarannsókna. Hins vegar gengur okkur erfiðlega að koma þeim annars mæta og skynsama embættismanni, orkumálastjóra, í skilning um þetta, og erum við, sem áhuga höfum á jökla- og snjórann- sóknum, skilningssljóir á þennan skilnings- sljóleika, þar eð orkuvinnsla í okkar landi byggir meira á jökulám en í nokkru öðru landi. í Grímsvötnum mældist nú minni vetrar- ákoma en nokkru sinni áður þann aldarfjórð- ung sem hún hefur verið mæld í Grímsvötn- um, eða 1.98 sm hjarns. Því miður mistókst að fá mælingu á vatns- hæð í Grímsvatnaöskjunni. Þetta má ekki ske aftur, ef ferð verður í Grímsvötn með fjár- hagslegri aðstoð Vegagerðarinnar, því það er vatnshæðin, sem hana varðar mest um. Verð- ur því að vera tryggilega um það búið að vori, að ekki sé heim snúið úr Grímsvötnum fyrr en þessar hæðarmælingar hafa verið fram- kvæmdar með einum eða öðrum hætti. Það situr þó ekki á mér, sitjandi heima á rassinum hvert vor, að áfellast neinn fyrir þetta, enda munu slæmar aðstæður hafa ráð- ið, en á þeim verður sem sagt að sigrast í næstu ferð. Eg er sem fyrr þakklátur öllum þeim, sem leggja á sig tíma og vinnu í þessar Gríms- vatnaferðir. Sjálfboðavinna verður æ sjald- gæfara fyrirbæri nú til dags. Þær vísindarannsóknir á jöklum á síðasta ári, sem áhugaverðastar eru, eru mælingarnar með íssjá á Vatnajökli og Mýrdalsjökli. íssjána hönnuðu og smíðuðu þeir Marteinn Sverris- son á Raunvísindastofnun H. I. og Ævar Jó- hannesson á Jarðfræðastofu og er þetta harla merkilegt afrek, því svo breytt og bætt er þetta tæki frá því breska tæki, sem haft var til fyr- irmyndar, að segja má að um alveg nýtt tæki sé að ræða. Tækið og íssjárrannsóknirnar voru styrktar af Vísindasjóði og Eggert V. Briem. Eiga raunvísindi sannarlega hauk í horni þar sem Eggert er og fá honum seint fullþakkað. í mælingaferðina á Vatnajökul var farið um hvítasunnuna, 29. maí, og notið samflots við þann hóp er reisa ætlaði skála í Kverkfjöllum, upp Tungnárjökul, en síðan haldið á Gosa til Grímsfjalls. Unnið var að mælingum á slétt- unni austan við vötnin, en ófært þótti á snjóbíl inn á vötnin sjálf. Á leið frá Grímsvötnum var mælt samfellt snið frá Grímsfjalli niður á Tungnárjökul. Komið í bæinn 5. júní. I þess- um mælingum tóku þátt, auk Helga Björns- sonar, áðurnefndir tækjasmiðir og Carl Eiríksson. Mæliferð á Mýrdalsjökul var farin 19. — 26. ágúst. Farið á jökul upp frá Sólheimakoti. Vélsleðar leigðir af björgunarsveitinni Vík- verjum, sem aðstoðaði einnig við flutninga upp á jökulinn, og einn Víkverjanna, Reynir Ragnarsson, var með við mælingarnar ásamt JÖKULL 28. ÁR 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.