Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1978, Qupperneq 94

Jökull - 01.12.1978, Qupperneq 94
Ævari Jóhannessyni. Mældar voru samtals 65 km langar linur á hájöklinum og hefur verið unnt að gera kort af botni jökulsins. Sigurjón Rist hafði að venju veg og vanda af mælingum á lengdarbreytingum jökla og nýtur aðstoðar sjálfboðaliða um nokkrar tímafrekustu mælingaferðirnar. FRÆÐSLUFERÐIR Valur Jóhannesson stóð fyrir tveimur fræðsluferðum, annarri í Esjufjöll, hinni þeirri venjulegu haustferð í Jökulheima, með göngu á Kerlingu hina meiri. Get ég sjálfur vottað, hversu vel heppnuð þessi fjölmenna haustferð var, þó ekki kæmist ég á Kerlinguna. Þar skákaði hreppstjórinn mér. Ferðalögin leiða hugann að bílakostinum og bílamálum. Af bílum félagsins er það að segja, að mér er tjáð að flaggskipið, þ. e. Bombardierinn, sé í góðu standi, en af víslun- um er það að segja, að ekki er lengur hægt að leggja það á nokkra menn, þótt vinnufúsir séu, að reyna að halda þeim við. Var þó öðrum þeirra komið í ökufært stand fyrir síðustu vorferð. Félagið setur nú von sína, ef von má kalla, á sölunefnd setuliðseigna og hennar yf- irboðara. Okkur barst til eyrna í sumar, að von væri á að til sölu yrði á næstunni snjóbíll, sem gæti verið hagkvæmt fyrir okkar bilanefnd að komast yfir og koma í stand, ef hann fengist fyrir lítið sem ekkert verð. Eg ræddi um þetta við þá í Utanríkisráðuneytinu, sem vísuðu á Pál Ásgeir Tryggvason ambassador, sem tók vel í það að við fengjum að sitja að svona bíl, ef hann bærist nefndinni, en enn hefur það ekki skeð. En það veit ég, að ekki munu okkar ágætu bílanefndarmenn liggja á liði sínu að lagfæra slíkan bíl, ef hann rekur á þeirra fjör- ur. SKÁLABYGGINGAR Þá kem ég að merkilegu átaki á árinu: byggingu tveggja nýrra skála. I ársskýrslu í fyrra vor var þess getið, að þetta væri í bígerð, en vegurinn til helvítis er sem kunnugt er brúaður góðum áformum, sem ekki verða framkvæmd. En hér var virkilega framkvæmt. Báðum skálunum komið upp og á sinn stað, sínum í hvorri ferðinni, öðrum í Esjufjöllum, hinum í Kverkfjöllum vestri, suðaustan við Hveradal, í vorferðinni. Hér voru margir að verki og nefni ég fyrst Jón ísdal sem á ærið drjúgan þátt í að skálarnir eru orðnir að veru- leika, svo og formenn skála-, bíla- og ferða- nefnda og marga aðra, sem ekki eru gleymdir, Mynd 1. Skáli Jöklarannsókna- félagsins í Esjufjöllum. Lyngbrekkutind- ur (Steinþórsfell) í baksýn. 92 JÖKULL 28. ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.