Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1986, Qupperneq 96

Jökull - 01.12.1986, Qupperneq 96
við enn ijarskyldari aðila. En það er kortlagning norð- urhluta Langjökuls á síðastliðnu sumri. Jökulhvelið, sem allt fram á þessa öld hefur gengið undir nafninu Baldjökull er 120 metrum hærra en talið hefur verið á kortablöðunum, þ.e.a.s. 1420 m í stað 1300 m y.s. FRAMFARIR OG TÆKNI Dagana 26.-29. ágúst s.l. var haldin hér í Reykja- vík alþjóðleg ráðstefna um jöklamælingar og korta- gerð. Þátttakendur voru 102 frá 14 löndum, þar af 23 íslendingar. Haldin voru 40 erindi og 20 önnur verk- efni sýnd á veggspjöldum. Niðurstöður munu væntanlega verða birtar nú fyrir mitt ár í Annals of Glaciology Vol. 8, sem gefið er út í aðalstöðvum Alþjóðlega jöklarannsóknafélagsins í Cambridge í Englandi. Samtímis var haldin sýning í anddyri Norræna hússins á ritum, kortum, loftmynd- um og ljósmyndum úr sögu jöklarannsókna á íslandi. Að lokinni ráðstefnunni var farin þriggja daga ferð um Suðurland og þátttakendum sýndir jöklar, jökulár, jökulsandar og virkjanir. Hinn daglegi umsýslunar- maður ráðstefnunnar hér á landi var Helgi Björnsson. Ráðstefnan gaf íslendingum gott tækifæri til að kynnast og fylgjast með framförum á sviði mælitækni. Það er raunar aðeins skipulags- og kostnaðaratriði að hverfa frá núverandi jöklamælingum á jökulsporðum og taka upp myndtækni í staðinn. Einnig eru senni- lega allar langsniðsmælingar með gömlu fallmælinga- aðferðinni úr sögunni, í staðinn koma geoid-snið eða þá laser-snið eða radargeislar frá þyrlum eða gervi- hnöttum. En verum ekki með neinar grillur út í þessi atriði. Strax í næsta mánuði efnir Rannsóknaráð ríkis- ins til ráðstefnu um fjarkönnun með færum vísinda- mönnum, svo að innan hálfs mánaðar má gera ráð fyrir að margt verði ljósara, hvað viðkemur jöklarann- sóknum hér á landi í framtíðinni, bæði um tækni og kostnað. JÖKULL JÖKULL 35 ár (1985) kom út í september, þ.e.a.s. hann kom út á réttu ári, eins og gerst hafði einnig árið áður. Alls er hann 160 bls. greinar eru 25, þar af 8 á ensku. Helmingur ritsins er á íslensku. Þeim sem hafa harla lítil not af enskum greinum hættir til að draga það úr hömlu að leysa inn félags- gjalda gíróseðlana sína og fá því ekki ritið beint úr bókbandi prentsmiðjunnar. Þeir hinir sömu vissu það auðvitað ekki að ritið lá og beið með auðmeltan ís- lenskan fróðleik. Ritstjórarnir Helgi Björnsson og Leó Kristjánsson voru ákveðnir í að hætta ritstjóminni eftir útkomu blaðsins. Við hefur tekið Ólafur G. Flóvenz. Bak- við sig hefur hann 6 manna ritnefnd, þrjá frá Jökla- rannsóknafélaginu og þrjá frá Jarðfræðafélaginu. Frá Jöklarannsóknafélaginu eru þessir ritnefndarmenn: Helgi Björnsson Tómas Jóhannesson Magnús Hallgrímsson Jöklarannsóknafélagið þakkar fráfarandi ritstjórum mikið og gott starf. SKÁLAR Skálar félagsins eru 8 talsins eins og í upphafi árs. En skálanefnd hefur flutt þá tillögu og stjórn sam- þykkt að byggður verði nýr skáli á Grímsfjalli. Hug- mynda- og teiknismíðar eru í fullum gangi. Ætlast er til að skálinn hafi 24 svefnpláss, og að hann verði byggður 87. Formaður skálanefndar er Stefán Bjarna- son. Hlúð hefur verið að skálum, gluggar lagfærðir, mál- að og sitthvað fleira endurbætt eða lagað, það sem aflaga hefur farið, sjá Fréttabréfin t.d. nr. 10. Rafstöð og hitaveita. í vorferðinni til Grímsvatna var gert við rafstöðina. í fyrravetur (84/85) fraus þéttivatn í leiðslum og orsakaði gangtruflanir. Meira var gert. Það var lögð hitaveita í skálann. Á hana verður komin reynsla þegar nýi skálinn kemur upp. Nú er Jón Sveinsson orðinn bæði rafmagns- og hita- veitustjóri í Tungnaár- og Grímsvatnahreppi. INNRA STARF FÉLAGSINS Bókageymsla. Eins og kom fram á síðasta aðalfundi þurfti félagið að rýma herbergið að Hagamel 6, sem það hafði haft undir bókasafni sínu til fjölda ára. Fe- Iagið fékk inni í kjallara að Bakkagerði 9. Herbergið hefur ýmsa góða kosti, en er of lítið, þar verða þvi miður stjórnarfundir ekki haldnir. Félagsfundir. Á milli aðalfunda voru tveir félags- fundir haldnir hér að Hótel Hofi. Hinn fyrri var 18. apríl. Tómas Jóhannesson sagði frá og sýndi myndir af íshellum Suðurskautsins. Hinn síðari var 3. des. til- einkaður minningu um Guðmund Jónasson. Þórarinn Guðnason læknir flutti erindi sem hann nefndi Gaml- ar minningar. Árni Kjartansson og Pétur Þorleifsson sýndu myndir m.a. frá fyrstu ferðum félagsins. I lok fundar afhenti Ámi félaginu að gjöf kvikmyndaspólu með ferðunum og byggingu Jökulheima. Báðir fund- irnir voru vel sóttir, á þeim fyrri 70 manns en þeim síðari 100. Árshátíð var 26. október að Hverfisgötu 105. Rœðumaður kvöldsins var Sigurður Steinþórsson og veislustjóri Jón Sveinsson. Formaður skemmtinefndar er Gylfi Gunnarsson. 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.