Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 66
göngur því auðveldar og dilkar þokkalegir. Úr því
gekk í n-a rosa og óhemjuúrkomu oftast og nú síðast 4
sólarhringa stórhríð með sínum hörmulegu afleiðingum
fyrir Flateyringa. Skjaldfönn og aðrar fannir sunn-
anímóti hafa aldrei í minni núlifandi fólks hér, verið
eins vöxtulegar og nú þegar þær hurfu undir nýtt
stórfenni. Þetta ár til þessa fær því veðurfarslega hin
verstu eftirmæli og byggðir Vestfjarða mega ekki við
fleiri slíkum að sinni.”
Leirufjarðarjökull -1 mælingaskýrslu 9. september
1995 er haft eftir Ásgeiri Sólbergssyni að mælt hafi
verið í harðan sumarsnjó sem rís lóðrétt tugi metra.
Ekki sér í jökulís. Tveggja metra hár uppýttur hraukur
fyrir framan vegginn. Undirgangur heyrðist í fjarska. I
bréfi Sólbergs Jónssonar 29. nóvember 1995 segir svo:
„Seinasti vetur er einn mesti snjóavetur, sem um getur
á þessari öld. Þegar vetur gekk í garð í Leirufirði þá
voru fannir með mesta móti, og þegar ég komst norður
4. júní þá var sá almesti snjór í Leirufirði, sem ég hef
séð þar í þau 33 ár sem ég hef komið þar. Vorið var
mjög kalt og júlí sömuleiðis. Ágúst og fyrripartur af
september var mjög góður. Fannir í fjöllum og á jökli
voru meiri en nokkru sinni áður þann 17. september,
sem ég hef verið þar.”
Reykjarfjarðarjökull - Þröstur Jóhannesson bróður-
sonur Guðfinns Jakobssonar hefur nú tekið við mæl-
ingum á jöklinum af frænda sínum, sem þjónaði í hart
nær hálfa öld af nákvæmni og samviskusemi við erfiðar
kringumstæður og lét sig ekki muna um það á níræðis-
aldri að ganga fram að jökli eina ferðina enn.
Þröstur getur þess í bréfi að aurskriða hafi fallið úr
Hálsbungu á jökulsporðinn og villt um fyrir mælinga-
mönnum um stund, enda fóru merki undir skriðuna og
önnur vom færð til. Vetrarsnjór var óvenju lengi í laut-
um og giljum í fjöllum í Reykjarfirði þrátt fyrir skap-
legt sumarveður. Auk þessa segir í bréfinu:„I sumar
sem leið fór ég fyrir leitarleiðangri fjögurra snjóbfla á
Drangajökul, en ég hef verið einn af þrem bflstjómm á
snjóbfl Hjálparsveitar skáta á ísafirði í rúmlega 10 ár.
Ég hef farið margar ferðir á jökulinn og komið á hann
bæði austan og vestan frá. Allar þessar ferðir hafa verið
síðla vetrar eða snemma vors utan ein er ég fór í ágúst
1986 til að mæla inn sigkatla fyrir Landmælingar
íslands. Þessir katlar vom 4 1986, þrír saman NV af
Hljóðabungu en einn stakur NA af bungunni. Sá ketill
Tafla 1.
AFKOMA NOKKURRA JÖKLA 1987 - 1995
MASS BALANCE 1987 -1995
Ár Vetur Sumar Árið Jafnvægislína
Year Winter Summer Net Equilibr. line
m m m m y.s.(m a.s.l.)
Sátujökull
1987-1988 1,31 -2,27 -0,96 1330
1988-1989 1,74 -1,24 0,50 1190
1989-1990 1,45 -2,05 -0,60 1340
1990-1991 1,94 -3,35 -1,41 1490
1991-1992 1,87 -0,81 1,06 1160
1992-1993 1,69 -0,94 0,75 1165
1993-1994 1,56 -1,49 0,07 1250
1994-1995 1,72 -2,30 -0,58 1315
samt. '87-'95 -1,01
Þjórsárjökull
1988-1989 2,22 -1,22 1,00 1010
1989-1990 1,75 -1,64 0,11 1160
1990-1991 2,09 -3,08 -0,99 1230
1991-1992 2,59 -0.98 1,61 1000
1992-1993 2,21 -1,44 0,77 1070
1993-1994 1,63 -1.83 -0,20 1155
1994-1995 1,74 -2.54 -0.80
samt. '88-95 1,50
Blágnípujökull
1988-1989 1,73 -1,28 0,45 1160
1989-1990 1,35 -2,02 -0,68 1300
1990-1991 1,73 -3,21 -1,49 1340
1991-1992 1,96 -1,28 0,68 1180
1992-1993 1,80 -1,73 0,07 1230
1993-1994 1,26 -2,14 -0,87 1310
1994-1995 1,33 -2.49 -1,17 1350
samt. '88-'95 -3.01
Þrándarjökull
1990-1991 2,25 -3,24 -0,99 >1240
1991-1992 2,27 -1,88 0,39 950
1992-1993 2,14 -1,43 0,72 985
1993-1994 2,24 -1,84 0,40 1020
1994-1995 1,41 -2.41 -0.99 >1240
samt. '90-'95 -0,47
Eyjabakkajökull
1990-1991 2,28 -3,19 -0,90 -1150
1991-1992 2,11 -2,07 0,04 1070
1992-1993 2,07 -1,33 0.74 1010
1993-1994 2,30 -1,83 0,46 1045
1994-1995 1,76 -2.36 -0,42 1190
samt. '90-'95 -0,08
Tungnaárjökull
1991-1992 1,75 -1,51 0,24 1120
1992-1993 1,87 -1,74 0,13 1130
1993-1994 1.70 -1.84 -0.14 1160
samt. '91-'94 0,23
Köldukvíslarjökull
1994-1995 1,30 -1,89 -0,59 1410
Dyngjujökull
1992-1993 1,60 -0,33 1,27 1100
1993-1994 1,44 -1,25 0,19 1250
1994-1995 1,47 -1.45 0,02 1310
samt. '92-'95 1,48
Brúarjökull
1992-1993 1,63 -0,54 1,09 1070
1993-1994 1,75 -1,42 0,33 1140
1994-1995 1.64 -1.84 -0.20 1260
samt. '92-'95 1,22
64
JÖKULL, No. 46