Jökull


Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 57

Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 57
Munnmæli eru að upp af eða efst á Fjallsfit, þ.e. í Fjallslandi, talsverðan spöl austan við Fjallsá þar sem hún rennur nú, hafi verið öldur framan við jökulinn vaxnar lyngi og víði, og var víðirinn það hár að aðgæslu þurfti til að tapa ekki sjónar af kindum, (e.t.v. átt við fráfæma lömb). Faðir minn sagði að sér hefði verið sagt að þegar sýnt var að jökull mundi ganga fram yfir þessar öldur hafi Hofsmenn höggvið (eða rifið) viðinn, sem hefði verið á fleiri en einn hest. Ætla má að knappt hafi verið um hey þegar svo mikil fyrirhöfn var lögð í að ná í viðinn, en því miður var ekki spurt hvenær þetta gerðist. En séu þessi munnmæli rétt, að þarna hafi jökullinn gengið yfir víðivaxnar öldur, er þama nokkuð sem vert er að athuga. Nú sést á stöku stað smá lyngrunni og einstaka víðiteinungur, en hvergi runni í jökulöldunum og eru þær fremstu þó orðnar aldar gamlar. Aldan eða öldumar, sem víðirinn var í, hljóta því að hafa verið meira en aldar gamlar, en það mun þýða að þær hafa verið frá kuldaskeiði fyrir landnám. Nú em engar öldur austan Fjallsár, sem líklegt er að 2. mynd. Kort af Breiðamerkurjökli og nágrenni sem sýnir örnefni sem nefnd eru í greininni (teikning GÓI). - A location map of Breiðamerkurjökull and vicinity. JÖKULL, No. 46, 1998 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.