Jökull


Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 41

Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 41
vaxandi siglingar og síðar einnig flugferðir gerðu kröfur um : „...frekari rannsókn hinna efri loftlaga, og ítarlegri veðurkort, verða helstu forsendur framfara“ (Drewes, 1917). Heimskautaárið flýtti meðal annars mjög fyrir útbreiðslu þeirra útvarpssenda fyrir litla veðurathugana-loftbelgi (Radiosonden), sem Rússar höfðu fundið upp rétt fyrir 1930. Þátttakendur höfðu mikinn áhuga á jónhvolfsrann- sóknum, ekki síst áhrifum sólgosa á jónhvolfið, sem svo aftur valda sveiflum í segulsviði jarðar, auknum norðurljósum og truflunum á fjarskiptum (sjá Patton, 1932). Dan la Cour hannaði nýja segulsviðsmæla, sem notaðir voru á a.m.k. 40 mælistöðvum 1932-33 og tóku öðrum fram lengi síðan (Laursen, 1943). Einnig vildu menn kanna rafstrauma í lofti og jörð, sólgeislun og geislavirkni, svo eitthvað sé nefnt, en til dæmis sjávarfalla- og jarðskjálftamælingar tilheyrðu ekki áherslusviðum heimskautaársins. HUGMYNDIR UM VERKEFNI Á ÍSLANDI, FRAM Á 1931 Samkvæmt hugmyndum sem samþykktar voru 1930 af undirbúningsnefnd Heimskautaársins (sjá Harradon, 1931; Heidke, 1932) var áformað að segul- mælingar yrðu gerðar á austur- og vesturströnd Islands og að háfjallastöðvar væru á austurströnd íslands og á Snaefell (væntanlega Snæfellsjökli). Hinn 4. apríl 1930 skrifaði Þorkell Þorkelsson Veðurstofustjóri forsætisráðherra um þessar hugmyndir. Mælistöðin á Austurlandi eigi að vera starfrækt frá Italíu, en hin stöðin verði í Reykjavík og sé ætlast til að íslendingar Mynd 4. Snæfellsjökull, úr Zingg (1941). Horft úr norðaustri frá Sandkúlum, lóðrétt ör sýnir hvar rannsóknastöðin var. - View of Snœfellsjökull from NE, arrow showing the position ofthe research station. JÖKULL, No. 46, 1998 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.