Jökull


Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 17

Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 17
Ágrip Norðvestan við Leiðólfsfell á Síðumannaafrétti stendur gjallgígaþyrping upp úr Skaftáreldahrauni þar sem það flæddi niður eftir farvegi Hellisár og fram í Skaftárgljúfur. Agreiningur hefur staðið um aldur og uppruna þessarar gígþyrpingar. Jón Jónsson (1985) taldi gígana vera sérstaka eldstöð sem gaus á 12. öld, en Þorvaldur Þórðarson (1991) taldi þyrpinguna vera gervigíga sem mynduðust samfara Skaftáreldagosinu 1783. Gosið við Leiðólfsfell myndaði gjóskulag sem hefur mjög staðbundna útbreiðslu og þynnist hratt frá upptökum. Næst gígaþyrpingunni er gjóskulagið allt að 3 m þykkt, en í jarðvegssniðum í 1,5 km fjarlægð frá upptökum er þykkt þess <1 sm. Afstaða Leiðólfsfells- gjóskunnar til þekktra gjóskulaga frá sögulegum tíma sýnir að gjóskulagið myndaðist árið 1783. Þessi niðurstaða er í góðu samræmi við aldursgreiningu á koluðum mosaleifum beint undan gjóskulaginu og gefur óleiðréttan C14-aldur 250 ± 60 ár. Jafnframt er enginn marktækur munur á efnasamsetningu gosefna frá Leiðólfsfellsgígunum og Lakagígum. Þessar niður- stöður benda eindregið til þess að gígaþyrpingin við Leiðólfsfell hafi myndast í gervigígagosi þegar Skaft- áreldahraunið flæddi niður farveg Hellisár í júní 1783. JÖKULL, No. 46, 1998 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.