Jökull


Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 69

Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 69
Jökull Glacier 1930-1960 1960-1990 1993-1994 Dags. 2 síð. mæl. Date of2 last obs. Mælingamaður Observer Breiðamerkurjökull.viðFellsfjall ’36-869 '“-697 — 93.11.20- Steinn Þórhallsson, Breiðabólstað Brókarjökull B-655 +268 — 94.10.23- Eyjólfur Guðmundsson, Homafirði Skálafellsjökull -799 -271 +1 93.12.04- 95.10.07 Eyjólfur Guðmundsson, Homafirði Heinabergsjökull, við Hafrafell -1197 -773 ■ +169 94.11.05- 95.10.17 Eyjólfur Guðmundsson, Homaftrði Heinabergsjökull, við Geitakinn -1113 -366 +125 94.11.05-95.10.17 Eyjólfur Guðmundsson Homafirði Fláajökull, við Hólmsárgarð 34-620 -95 — 94.10.20- Eyjólfur Guðmundsson, Homaftrði Fláajökull, austur 1, merki J 148 -1182 -195 91 — 94.10.20- Eyjólfur Guðmundsson, Homafirði Svínafellsjökull, staður 3, Homafirði -1804 -817 — 92.10.09- Oddur Sigurðsson, Reykjavík Hoffellsjökull, staður 2 -170 -J93'79 — 90.10.19- Þrúðmar Sigurðsson, Miðfelli Eyjabakkajökull» — 7I+1863 ‘5 — 85.09.22- Gunnsteinn Stefánsson, Egilsstöðum Brúarjökull» — “+6402'!! — 88.11.09- Ásgeir Gunnarsson, Egilsstöðum Kverkjökull — '63_gy '89 — 93.09.26- Oddur Sigurðsson, Reykjavík + merkir framrás, - merkirhop, sn merkir að eitthvað hindri mælingu (snjór, lón eða þ.u.l.), — merkir ekki mælt » táknar framhlaupsjökul Leifi þótti mælistaðimir tveir vera of austarlega og vestarlega á frambrún jökulsins svo hann bætti við mælistað á milli þeirra og verður mæling þar birt fram- vegis einnig. Nauthagajökull - „Hlaupið hefur úr lóninu ofan við Olafsfell. Allnokkur jarðvegsspjöll hafa orðið á gróður- totunni fram af fellinu. Einnig hefur étist mjög úr mel- öldum tveim austur af fellinu. Gróðurtorfur og aur hefur borist langt suður í Nauthaga.” MÝRD ALS J ÖKULL Sólheimajökull - Valur Jóhannesson segir í skýrslu: „... þó er framskriðið aðeins 1 m lengra en það náði lengst í fyrra.... Jökullinn er ekki eins ávalur og í fyrra og hefur gengið lengra út á áraurana, útfallið allt að vestanverðu. Jökultunga hefur gengið fram milli gömlu mælilínunnar og Jökulhauss. Jökullinn hefur aldrei verið svona hár inn af Jökul- haus, mikið sprunginn, þó ekki í brúnina, þar er hann aurborinn. Aðeins grillir í Hvítmögu rnilli jökulborg- anna en jökullinn virðist vera lægri innar á jöklinum.” Austurtungan er há að framan, sandorpin og ávöl. Jökullinn hefur verið þverhníptur undanfarin ár. Hluti af vatninu kemur eftir farvegi austar en áður og saman- lagt vatn meira en áður. VATNAJÖKULL Tungnárjökull - tók undir sig tæplega 1200 m stökk, nánast jafnlangt og Síðujökull í fyrra. Kom það eftir hálfrar aldar hvfld og liggur þar ósögð mikil saga sem vonandi verður greint frá hér í ritinu í fyllingu tímans. Síðujökull - Björn Indriðason segir á mælinga- skýrslu: „Allstór nýr farvegur er nú rétt austan við eystri mælilínuna. Trúlega er hann frá því er flóð varð í Djúpá í sumar.” Skeiðarjökull - Settar voru nýjar stengur við merki Eyjólfs Hannessonar við vestanverðan jökulinn. Þær eru nr. 109 og 110. Jökullinn var greinilega að hopa þar en vegna misræmis við síðustu mælingu er hopfjar- lægðin miðuð við mælinguna frá 1992. Hannes Jónsson á Hvoli í Fljótshverfi mældi breyt- ingu á jaðri jökulsins við tréhæla sem Vegagerðin lét setja upp 1991 skammt vestan við austasta lónið í far- vegi Gígjukvíslar. Þar hafði jökullinn hopað 84 m síðan hann gekk lengst fram 1991. Bragi Þórarinsson segir jökuljaðarinn austast lækka sífellt eins og undanfarin ár. Guðlaugur Gunnarsson segir Skaftafellsjökul mjög þunnan og hopa yfir slétt land. Fram úr Svínafellsjökli standa „skíði” sem er merki um að gangur sé í honum. Hann hefur hækkað en er ekki mikið sprunginn. Virkisjökull ýtti fram öldu um árið og hefur ekki losað sig frá henni. Þess vegna er mæling ekki mjög ná- kvæm. Hvorki virðist framskrið í honum né Falljökli. Kvíárjökull - í bréfi 10. nóvember 1995 segir Helgi Bjömsson á Kvískerjum að stóra grjótjökulhæðin, sem komin er næstum niður á sporð, er farin að rofna áberandi að austanverðu. Hann virðist hafa sléttara yfirborð en í fyrra og sama rná segja um Hrútárjökul þrátt fyrir að sporðurinn hafi mjakast fram. Fjallsjökull - er fremur sléttur og hefur hörfað á mælingastaðnum við Breiðamerkurfjall. Sama á við um jökulinn vestanverðan því jökulvegurinn í Ærfjall var JÖKULL, No. 46 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.