Jökull


Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 66

Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 66
Oddur Sigurðsson Tafla 1. AFKOMA NOKKURRA JÖKLA 1987 - 1997. Ár Vetur Sumar Árið Jafnvægislína Year Winter Summer Annual Equilibr. line m m m m y.s. (m.a.s.l.) Sátujökull 1987-1988 1,31 -2,27 -0,96 1330 1988-1989 1.74 -1,24 0,50 1190 1989-1990 1.45 -2,05 -0,60 1340 1990-1991 1,94 -3,35 -1,41 1490 1991-1992 1,87 -0,81 1,06 1160 1992-1993 1,69 -0,94 0,75 1165 1993-1994 1,56 -1,49 0,07 1250 1994-1995 1,72 -2,30 -0,58 1315 1995-1996 1,60 -2,37 -0,78 1340 1996-1997 1,13 -2,18 -1.05 1410 samt. ’87-’97 -3,00 Þjórsárjökull 1988-1989 2,22 -1,22 1,00 1010 1989-1990 1,75 -1,64 0,11 1160 1990-1991 2,09 -3,08 -0,99 1230 1991-1992 2,59 -0,98 1,61 1000 1992-1993 2,21 -1,44 0,77 1070 1993-1994 1,63 -1,83 -0,20 1155 1994-1995 1,74 -2,54 -0,80 1280 1995-1996 1,53 -2,70 -1,17 1360 1996-1997 1,45 -2,60 -1,15 1380 samb ’88-’97 -0,82 Blágnípujökull 1988-1989 1,73 -1,28 0,45 1160 1989-1990 1,35 -2,02 -0,68 1300 1990-1991 1,73 -3,21 -1,49 1340 1991-1992 1,96 -1,28 0,68 1180 1992-1993 1,80 -1,73 0,07 1230 1993-1994 1,26 -2,14 -0,87 1310 1994-1995 1,33 -2,49 -1,17 1350 1995-1996 1,57 -2,80 -1,23 1370 1996-1997 1,50 -2,91 -1,42 1410 samt. ’88-’97 -5.66 Þrándarjökull 1990-1991 2,25 -3,24 -0,99 >1240 1991-1992 2,27 -1,88 0,39 950 1992-1993 2,14 -1,43 0,72 985 1993-1994 2,24 -1,84 0,40 1020 1994-1995 1,41 -2,41 -0,99 >1240 1995-1996 2,35 -2,81 -0,45 1130 samt. ’90-’96 -0,92 Eyjabakkajökull 1990-1991 2.28 -3,19 -0,90 — 1150 1991-1992 2,11 -2,07 0,04 1070 1992-1993 2,07 -1,33 0,74 1010 1993-1994 2,30 -1,83 0,46 1045 1994-1995 1,76 -2,36 -0,42 1190 1995-1996 2,38 -3,23 -0,85 1080 1996-1997 1,19 -3,41 -2,22 1290 samt. ’90-’97 -3,15 Tungnaárjökull 1991-1992 1,75 -1,51 0,24 1120 1992-1993 1,87 -1,74 0,13 1130 1993-1994 1,70 -1,84 -0,14 1160 1994-1995 ekki mælt vegna framhlaups (surge) 1995-1996 ekki mælt vegna framhlaups (surge) 1996-1997 0,96 -2,84 -1,88 1420 samt. ’91-’97 -1,65 Tafla 1. frh. Ár Year Vetur Winter m Sumar Summer m Árið Annual m Jafnvægislína Equilibr. line m y.s. (m.a.s.l.) Köldukvíslarj ökull 1994-1995 1,30 -1,89 -0,59 1410 1995-1996 1,37 -1,76 -0,39 1410 1996-1997 1,39 -2,56 -1,17 1590 samt. ’94-’97 2,15 Dyngjujökull 1992-1993 1,60 -0,33 1,27 1100 1993-1994 1,44 -1,25 0,19 1250 1994-1995 1,47 -1,45 0,02 1310 1995-1996 1,37 -1,76 -0,39 1410 1996-1997 1,13 -2,19 -1,06 1490 samt. ’92-’97 0.03 Brúarjökull 1992-1993 1,63 -0,54 1,09 1070 1993-1994 1,75 -1,42 0,33 1140 1994-1995 1,64 -1,84 -0,20 1260 1995-1996 1,66 -1,88 -0,22 1230 1996-1997 1,13 -2,48 -1,35 1350 samt. ’92-’97 -0.35 Leirufjarðarjökull - Sólberg Jónsson skrifar á skýrslu að jökullinn sé mjög sprunginn og hefur hlaðist upp Leiru megin en ekki skriðið mikið fram þar. Jökulá- in kemur svo til öll undan sporðinum og er búin að vera mjög vatnsmikil í allt sumar og litur eftir því. í bréfi Sólbergs segir að veturinn hafi verið góður, snjór í byggð í meðallagi en frekar minna lagi til fjalla. Vor- ið var gott og sumarið líka. Haustið og veturinn fram á jólaföstu lofar mjög góðu. Vegurinn upp á Bolafjall var enn opinn 2. desember og fítið þurfti að moka í haust. Reykjarfjarðarjökull - Þröstur Jóhannesson fór ásamt Guðmundi Agústssyni til jöklamælinga úr Reykjar- firði þann 25. ágúst. A leiðinni skoðuðu þeir Þaralát- ursjökul með sjónauka ofan af Hálsbungu. Þaðan var enga hreyfingu að sjá eða sprungur og er vart hægt að segja að jökullinn gangi niður í dalinn lengur, heldur haldi jaðarinn sömu hæð frá Hálsbungu og þvert fyrir dalinn. Skammt uppi á jöklinum voru þrír dökkir díl- ar, sem þeir ætla að séu stórir steinar er standi upp úr og því sé ekki langt í að meira land komi þarna í ljós. Sporðurinn á Reykjarfjarðarjökli var tilsýndar líkt og fyrr lítið sprunginn og álíka brattur og verið hef- ur (sjá L mynd). Nokkrar áberandi sprungur voru um 300-400 m uppi á sporðinum og lágu í stefnu hans þvert á hæðarlínur. Enn ofar í jöklinum í u.þ.b. 500 m y.s. voru nokkrir blettir með grófum sprungum. 64 JÖKULL No. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.